Rennico Clarke hefur skrifað undir samning við FH sem gildir út tímabilið 2019. Rennico er 22 ára miðvörður sem var síðast á mála hjá Portland Timbers í MLS deildinni. Við FH-ingar bjóðum Rennico velkominn í Kaplakrika.
#ViðerumFH