FH – Fylkir á mánudaginn kl 19:15

FH – Fylkir á mánudaginn kl 19:15
Mótherji: Fylkir
Hvar: Kaplakrika
Hvenær: Mánudaginn 28.maí
Klukkan: 19:15

Næsti heimaleikur hjá meistaraflokki karla er á mánudaginn kl 19:15 gegn Fylki. Það verður eins og síðustu ár opnað á pallinum klukkustund fyrir leik þar sem verða seldir FH-borgararnir frægu og kaldir drykkir verða seldir.

Nú mæta allir á völlinn og ekki bara mæta, heldur láta vel í sér heyra. Vinnum þennan leik saman og höldum ótrauð áfram!

About The Author

Nýlegt af Twitter

Share This