Næsti leikur hjá meistaraflokki karla í fótbolta er á sunnudaginn kl 17:00 gegn Fjölni í Egilshöll. Allir á völlinn og áfram FH!