FH hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Pepsí deildinni á þessu keppnistímabili. Þannig að næsti leikur er mjög mikilvægur fyrir liðið. Þá fer liðið í Vesturbæðinn að spila við KR. KR vann sinn fyrsta leik um daginn þegar liðið vann Selfoss 1-0 á Selfossi. Það verður því hörkuleikur á Alvogen vellinum kl. 19:15 á þriðjudaginn. Við hvetjum FH-inga til að fjölmenna og styðja stelpunar.