Að þessu sinni beinum við sjónum okkar að þeim sem starfa í kringum liðið og sjá til þess að allt gangi snuðrulaust fyrir sig. Óli G liðsstjóri, Ási Haralds aðstoðarþjálfari, Robbi Magg sjúkraþjálfari og Gaui styrktarþjálfari veita okkur innsýn inn í störf sín fyrir félagið.