Einar Örn ásamt Basta, Steina Arndal og Gunnari Berg héldu uppi áhugaverðum umræðum um Olísdeildina í handbolta, rúmlega 50 manns mættu hlustuðu og gæddu sér á dýrindis lambalæri með Bearnies. Næsta Föstudagsfjör er áætlað 30.nóvember.