Tæplega 70 manns mættu á föstudagsfjör að hlusta á Gumma Gumm landsliðsþjálfara í handbolta. Mjög áhugaverður fyrirlestur og mikil ánægja með hann.