Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið þær Andreu Marý Sigurjónsdóttur og Valgerði Ósk Valsdóttur í  hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 8.-10. febrúar. Til hamingju stelpur og gangi ykkur vel! #ViðerumFH