Arnór Gauti Úlfarsson og Dagur Þór Hafþórsson hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla. Æfingarnar fara fram 1.– 3.febrúar undir stjórn Davíðs Snorra Jónassonar, þjálfara U16 landsliðs Íslands. Til hamingju drengir og gangi ykkur vel! #ViðerumFH