Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið Baldur Loga Guðlaugsson leikmann FH í hópinn sem tekur þátt í móti í Hvíta Rússlandi dagana 19.-28. Janúar. Til hamingju Baldur Logi og gangi ykkur vel!