Á meðan HM fer fram í Þýskalandi og Danmörku mun FH bjóða öllum stelpum og strákum að prófa að æfa handbolta sér að kostnaðarlausu! Gaman er að segja frá því að fimm leikmenn Íslands koma úr yngri flokka starfi FH, þeir Aron Pálmarsson, Ágúst Elí Björgvinsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ólafur Guðmundsson og Ólafur Gústafsson.

Komdu í handbolta!
Æfingatafla: http://fh.is/handbolti/yngriflokkar/aefingatoflur/