FH varð á laugardaginn bikarmeistari í handknattleik karla eftir 27-24 sigur gegn liði Vals í úrslitaleik. Leikurinn var í járnum allan leikinn en FH-liðið var þó með frumkvæðið allan leikinn.

Til hamingju FH-ingar!

VIÐ ERUM FH!

 

Mynd frá FH Handbolti.