Góðan dag,

Meðfylgjandi er auglýsing varðandi rafíþróttanámskeið FH eSports í ágúst. Í haust hefjast svo skipulagðar æfingar í rafíþróttum.

Með því að skrá barn/ungling á námskeið í viðkomandi tölvuleik, samþykkja foreldrar/forráðamenn að viðkomandi einstaklingur megi spila þann leik.

Mögulega þarf að færa námskeið til í tengslum við þátttöku.

 

 

F.h. Rafíþrótta FH,