Aðalstjórn FH og Abler ehf hafa gert þriggja ára samning um að taka hugbúnaðinn Sportabler í notkun fyrir allar deildir félagsins. Sportabler er ætlað þjálfurum, iðkendum, foreldrum og starfsmönnum FH, hægt er stilla upp leikja-æfingaplani, skipta í lið og ýmislegt annað. Aðalstjórn FH vonar að allar deildir hafa gagn og gaman af þessari viðbót til að bæta íþróttastarf félagsins.