Það var gaman að sjáf hve margir  mættu á bikarprepp á föstudagsfjöri okkar FHinga í dag eða tæplega 70 manns. Þar voru mættir sérfræðingarnir Gummi Ben., Máni, Bjarni Viðars. og Tómas Þór til að ræða leikinn á morgun og voru þeir allir sammála um að mikil stemming sé fyrir leiknum á morgun.