90 ára afmæli FH!
Við fögnum 90 ára afmæli núna í október. Á afmælisdaginn, þriðjudaginn 15. október verður opið hús í Kaplakrika og laugardagskvöldið 26. október afmælisfagnaður í Sjónarhól. Endilega takið dagana frá – nánari upplýsingar bráðlega.