Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, föstudag 14. febrúar.

Af þeim sökum verður Kaplakriki lokaður a.m.k. til kl. 13.

Fylgst verður með veðri og veðurspá í fyrramálið og í framhaldi metið hvort opnað verði kl. 13 eða lokun verði framlengd.