Æfingatímar yngri flokka

Hér sjást æfingatímar yngri flokkanna og æfingagjöld fyrir komandi tímabil. Nýtt tímabil hefst 31. ágúst. Skráning fer nú fram í gegnum Sportabler (sportabler.com/shop/fh) en kerfið mun á komandi starfsári vera notað fyrir öll samskipti og smærri greiðslur. Krakkar sem vilja koma og prófa frjálsar eru boðin velkomin á æfingar fyrstu vikuna en foreldrar eru beðin um að skrá þau til þátttöku hér.

Hægt er að nýta niðurgreiðsla frá Hafnarfjarðarbæ um allt að 4500 kr. á mánuði fyrir iðkendur frá 6 – 18 ára aldri með lögheimili í Hafnarfirði. Heildarupphæð sem niðurgreiðsla nemur dregst frá heildarupphæð æfingagjalda. Muna að haka við „nýta frístundastyrk“ og velja upphæð til rástöfunar.

 

Piltar og Stúlkur fædd 2013-2014 (1. og 2. bekkur)

 • Mánudagar kl. 16:10-17:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Miðvikudagar kl. 16:10 -17:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Þjálfari: Melkorka Rán Hafliðadóttir og aðstoðarþjálfarar

Upplýsingar veitir Melkorka Rán á netfanginu: melkorkaran97@gmail.com

———-

Piltar og Stúlkur fædd 2011-2012 (3. og 4. bekkur)

 • Þriðjudagar kl. 16:10 -17:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Fimmtudagar kl. 16:10 -17:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Þjálfari: Guðbjörg Bjarkadóttir og aðstoðarþjálfarar

Upplýsingar veitir Guðbjörg á netfanginu: gudbjorgbjarka@gmail.com

———-

Piltar og stúlkur fædd 2009-2010 (5. og 6. bekkur)

 • Mánudagar kl. 17:00-18:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Miðvikudagar kl. 17:00-18:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Föstudagar kl. 16:30 -17:30 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Þjálfarar: Arna Stefanía Guðmundsdóttir og aðstoðarþjálfari.

Upplýsingar veitir Arna Stefanía: arnastefania@gmail.com

———-

Piltar og stúlkur fædd 2007-2008 (7. og 8. bekkur)

 • Mánudagar kl. 15:30-17:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Þriðjudagar kl. 16:00-17:30 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Fimmtudagar kl.kl. 16:00-17:30 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Föstudagar kl. kl. 16:00-17:30 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Nýtt* Frjálsar með fótbolta: Frjálsíþróttadeildin mun, í samstarfi við fótboltadeild, bjóða upp á frjálsíþróttaæfingar tvisvar í viku með áherslu hlaupatækni. Mánudags og föstudagsæfingarnar eru hlaupatækniæfingar en þær passa við æfingatöflu 4. flokks kk og kvk. Á æfingunum munu þáttakendur fá þjálfun í hlaupum með það að markmiði að bæta hlaupastíl, hlaupa hraðar og hlaupa lengra.  

Þjálfari: Milos Petrovic og Kormákur Ari Hafliðason.

Upplýsingar veitir Kormákur á netfanginu: kormakurari@gmail.com

———-

Piltar og stúlkur fædd 2005-2006 (9. og 10. bekkur)

 • Mánudagar kl. 18:00-19:30 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Þriðjudagar kl. 18:00-19:30 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Fimmtudagar kl. 18:00-19:30 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Föstudagar kl. 17:30 -19:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika
 • Laugardagar kl. 11:00-13:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Þjálfari: Bogi Eggersson

Upplýsingar veitir Bogi á netfanginu: eggertssonb@gmail.com

 

Æfingagjöld 2020-2021

Haustönn 2020   – 1.sept til 31.des.

Vorönn er janúar til ágúst og sama mánaðargjald.

Flokkur Fyrir haust Per mán.
Piltar og stúlkur 7-8 ára KK og KVK       22.000   5.500
Piltar og stúlkur 9-10 ára KK og KVK       22.000   5.500
Piltar og stúlkur 11-12 ára KK og KVK       30.000   7.500
Piltar og stúlkur 13-14 ára KK og KVK       32.000   8.000
Piltar og stúlkur 15-16 ára KK og KVK       34.000   8.500
Piltar og stúlkur 17-18 ára KK og KVK       36.000   9.000

 

Niðurgreiðsla frá Hafnarfjarðarbæ er 4500 kr. á mánuði fyrir iðkendur frá 6 – 18 ára aldri. Heildarupphæð sem niðurgreiðsla nemur dregst frá heildarupphæð æfingagjalda. Muna að haka við „nýta frístundastyrk“ og velja upphæð.

Hætti iðkandi þjálfun, tekur uppsögn gildi mánaðarmótin eftir uppsögn. Greidd æfingagjöld fást ekki endurgreidd nema í sérstökum tilfellum og er þá um að ræða veikindi eða slys hjá iðkenda.

 

Skráning á námskeið

Skráning fer nú fram í gegnum Sportabler (sportabler.com/shop/fh) en kerfið mun á komandi starfsári vera notað fyrir öll samskipti og smærri greiðslur.

 

Æfingatímar eldri iðkenda og meistaraflokks

Meistaraflokkur og eldri iðkendur í frjálsum æfa mánudaga til föstudaga frá 17:30 til 20:00. Á laugardögum eru æfingar frá 11:00-14:00. Á mánudagskvöldum frá 19:30-20:30 æfir Hlaupahópur FH í frjálsíþróttahöllinni. Sjá tengiliðaupplýsingar hér: http://fh.is/frjalsar/thjalfarar/

 

Formaður frjálsíþróttadeildar FH er Úlfar Linnet netfang: ulfarlinnet@gmail.com , gsm 699-6791.

Gjaldkeri frjálsíþróttadeildar FH er Sólveig Kristjánsdóttir: netfang: gardavegur10@gmail.com, gsm 8460976.