Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið landsliðshópinn sem mun spila gegn Ítalíu 12. nóvember á Víkingsvelli, gegn Írlandi í Dublin 15. nóvember og gegn Armeníu 18. nóvember en leikurinn fer fram á kýpur. Leikirnir eru liður í undankeppni EM 19/21.

Í þessum hóp eru þrír FH-ingar þeir Hörður Ingi Gunnarsson, Jónatan Ingi Jónsson og Þórir Jóhann Helgason.

Við óskum þeim til hamingju og valfarnaðar í þeim verkefnum sem framundan eru.