Jörundur Áki Sveinsson hefur boðað þær Elísu Lönu Sigurjónsdóttir, Þórdís Ösp Melsted  og Júlíu Katríu Baldvinsdóttir  til U-17 æfinga dagana 25-27 janúar næstkomandi í Skessunni.

Þá hefur Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna boðað Birtu Georgsdóttur og Valgerði Ósk Valsdóttur til æfinga dagana 25-27 janúar næstkomandi í Skessunni.

Við FH-ingar erum einstaklega stolt af ungu afreks stelpunum okkar og óskum þeim öllum til hamingju og valfarnaðar í verkefnunum sem framundan eru.