Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla hefur valið Róbert Thor Valdimarsson til U-17 æfinga dagana 1 – 3 febrúar næstkomandi í Skessunni.

Þá hefur Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U18 karla, boðað Úlf Ágúst Björnsson, Dag Þór Hafþórsson og Arnór Gauta Úlfarsson til æfinga dagana 1 – 3 febrúar næstkomandi í Skessunni.

Við FH-ingar erum einstaklega stolt af ungu afreks strákunum okkar og óskum þeim öllum til hamingju og valfarnaðar í verkefnunum sem framundan eru.