Vorönn er að hefjast í frjálsum og stendur tímabilið frá janúar til loka maí. Við hlökkum til að taka á móti nýjum iðkendum og hvetjum alla áhugasama til að koma og prófa. Allar upplýsingar um æfingatíma og tengiliði má finna hér á síðunni undir æfingatímar. Skráning fer nú fram í gegnum Sportabler og hægt er að nýta frístundastyrk. Hlökkum til að taka á móti nýjum iðkendum.