Valdir hafa verið æfingahópar yngri landsliða í handbolta, sem taka þátt í verkefnum í marsmánuði. Helgina 12-14. mars æfa yngri landslið karla, en yngri landslið kvenna æfa 12-19. mars. Við FH-ingar eigum að sjálfsögðu fjölmarga flotta fulltrúa í þessum hópum, og eru þeir eftirfarandi:

U-21 árs landslið karla (Þjálfarar: Einar Andri Einarsson og Sigursteinn Arndal)

 • Einar Örn Sindrason
 • Eiríkur Guðni Þórarinsson

U-19 ára landslið kvenna (Þjálfarar: Díana Guðjónsdóttir og Magnús Stefánsson)

 • Emilía Ósk Steinarsdóttir

U-17 ára landslið karla (Þjálfarar: Jón Gunnlaugur Viggósson og Andri Sigfússon)

 • Andri Clausen
 • Ari Dignus Maríuson
 • Ari Valur Atlason
 • Benedikt Emil Aðalsteinsson
 • Dagur Traustason
 • Darri Þór Guðnason
 • Kristján Rafn Oddsson

U-17 ára landslið kvenna (Þjálfarar: Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson)

 • Brynja Kristín Bertelsdóttir

U-15 ára landslið karla (Þjálfarar: Heimir Örn Árnason og Guðlaugur Arnarsson)

 • Erlingur Atlason
 • Ingvar Dagur Gunnarsson

Innilega til hamingju með valið, og gangi ykkur allt í haginn!

Við erum FH!

Yngri landslið kvenna | Æfingar 19. – 21. mars, æfingahópar

Yngri landslið karla | Æfingar 12.-14. mars, æfingahópar