FH – ÍA á laugardag kl 14:00

Mótherji: ÍA Hvar: Kaplakrikavöllur Hvenær: Laugardaginn 22.júlí 2017 Klukkan: 14:00 Næsti leikur FH er gegn Skagamönnum næsta laugardag kl 14:00 í Kaplakrika. FH – pallurinn opnar klukkutíma fyrir leik eins og vanalega og verða seldir þar hamborgarar og kaldir drykkir eins og venja er. Allir á völlinn og áfram FH! FH – Radio:  Okkar menn í FH – Radio verða að sjálfsögðu á vellinum á laugardaginn. Slóð á útsendinguna er á facebook síðu FHingar.net...

Read More

Aðstöðuleysi í Kaplakrika.

Knattspyrnudeild FH boðar foreldra og aðstandendur iðkennda á kynningarfund vegna aðstöðuvanda deildarinnar fyrir komandi vetur og aðgerðir sem þarf að grípa til vegna aðstöðuleysis. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 13.júlí kl 17:15 í Sjónarhól. Dagskrá fundarins er:  Helgi Mar, formaður BUR með erindi frá foreldrum.  Árni Freyr, yfirþjálfari með erindi fyrir hönd þjálfara.  Jón Rúnar, formaður knattspyrnudeildar með erindi aðgerðir og framtíðarsýn. Fundarstjóri: Valdimar Svavarsson, varaformaður knattspyrnudeildar FH Það er mikilvægt að foreldar sjái sér fært um að mæta. Virðingafyllst, Stjórn knattspyrnudeildar...

Read More

Meistaradeild: FH – Vikingur frá Götu

Mótherji: Vikingur frá Götu Hvar: Kaplakrikavöllur Hvenær: Miðvikudaginn 12.júlí Klukkan: 19:15 Miðaverð: 2.000 kr og 1.500 kr fyrir Bakhjarla FH – Vikingur frá götu á miðvikudaginn, 12. júlí, í Kaplakrika, en leikurinn er liður í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Á FH-pallinum verður fjör klukkutíma fyrir leik. Þar verða grillaðir hamborgarar og Reykjavík Chips vagninn á svæðinu. Þjálfarar í yngriflokkum verða með knattþrautir í Dvergnum frá kl 18:15. Kæru FH-ingar mætum tímanlega á völlinn að sjálfsögðu í hvítu og styðjum liðið til sigurs í þessum mikilvæga leik. Áfram...

Read More

Guðmundur Pedersen í þjálfarateymi mfl. kvenna

Á dögunum náðist samkomulag á milli hkd. FH og Guðmundar Pedersen um að hann verði aðstoðarþjálfari Roland Eradze hjá meistaraflokki kvenna og 3. flokki kvenna. Gummi Ped er öllum hnútum kunnugur hjá Fimleikafélaginu enda einn leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Auk þess er gamla markamaskínan hokin af þjálfarareynslu enda verið í fjölmörgum þjálfarastöðum hjá félaginu mörg undanfarin ár. Handknattleiksdeildin er gríðarlega ánægð með að fá Gumma í teymið og bindur miklar vonir við hans störf. Síðastliðinn vetur var Gummi annar þjálfari 4. flokks kvenna sem var Íslandsmeistari fyrir...

Read More

FH – Víkingur Ó

Mótherji: Víkingur Ó Hvar: Kaplakrikavöllur Hvenær: Föstudaginn 7.júlí Klukkan: 19:15 Næsti leikur er á föstudaginn þegar við fáum Víking Ó í heimsókn í Kaplakrika. FH – pallurinn opnar klukkutíma fyrir leik þar sem verða seldir hamborgarar og kaldir drykkir. Allir á völlinn og áfram FH! FH – Radio:  Okkar menn í FH – Radio verða að sjálfsögðu á vellinum á föstudaginn. Slóð á útsendinguna er á facebook síðu FHingar.net      ...

Read More

Nýlegt af Twitter

Share This