Herrakvöld FH 12.maí

Herrakvöld FH föstudagskvöldið 12.maí í Sjónarhól. Dagskráin er að vanda glæsileg. Veislustjóri: Björn Bragi Ræðumaður er Sigurður Ingi Jóhannsson fyrrverandi forsætisráðherra Uppistand: Sóli Hólm Jóhannes kokkur eldar glæsilega þriggja rétta máltíð. Uppboð á treyjum og glæsilegt happdrætti Almennta miðaverð er 8.900 kr Bakhjarla miðaverð er 7.900 kr Miðasala fer fram í gegnum axel@fh.is eða biggi@fh.is Áfram...

Read More

Leikur 1: Strákarnir ruddu sér leið til sigurs | FH 1 – 0 UMFA

Þetta var ekki flottasti sigur sem við höfum séð í vetur, en staðan er engu að síður 1-0 fyrir FH. Halldór Jóhann sagði eftir leik í viðtali að þetta hefði verið dæmigerður fyrsti leikur í svona rimmu, mikil barátta, kannski á kostnað handboltans. Í raun skiptir það engu máli hvernig svona leikir vinnast, tvíframlengdir leikir sem vinnast á lokaaugnablikinu með marki frá markmanni þvert yfir völlinn, telja jafn mikið og tuttugu marka sigrar. 1-0, það er það sem skiptir máli. Það var fjölmennt báðum megin í kvöld og trommusveitin hélt upp stuðinu allan tímann. Eftir að ljósasýningunni lauk fór...

Read More

Upphitun: FH – Afturelding, 19. apríl 2017

Nú eru þau fjögur talsins, liðin sem standa eftir. Vegferðir þeirra það sem af er eru misjafnar, en takmark þeirra allra er hið sama – að landa Íslandsmeistaratitlinum árið 2017. Þeim allra stærsta. Slagurinn hefst annað kvöld, og þá fá okkar menn í FH lið Aftureldingar í heimsókn. Nú fer að hitna almennilega í kolunum. FH og Afturelding eiga það sameiginlegt, að hafa sópað sínum viðureignum og þannig fengið viku í hvíld áður en að þessi rimma hefst. Okkar menn tryggðu sig áfram með sannfærandi 11 marka sigri á Seltjarnarnesi síðastliðinn þriðjudag, en fyrri leikurinn gegn Gróttunni vannst með minnsta...

Read More

FH-Afturelding kl. 20:00 miðv.d. 19. apríl

Lið: FH – Afturelding Hvað: Undanúrslit Olísdeildar karla Hvenær: Miðvikudaginn 19. apríl Klukkan: 20:00 Hvar: Kaplakriki Það er SKYLDUMÆTING á þennan fyrsta leik í undanúrslitum. Fylgist með okkur á samfélagsmiðlum fram að leik og þá sérstaklega á FH-handbolti á facebook – þar er mesta fjörið. Facebook: @fhhandbolti Twitter: @fh_handbolti Snapchat: fhhandbolti Instagram:...

Read More

Nýlegt af Twitter

Share This