Annað árið í röð fékk Afturelding rothögg | Strákarnir okkar í undanúrslit!
Staðan er 3-0 fyrir Aftureldingu, þeir fá víti. Svarthvítu hetjunum hefur ekki ennþá tekist að koma tuðrunni framhjá Lárus Helga í marki Mosfellinga, og ekki laust við að kominn væri smá pirringur í stuðningsmenn FH. Gestur Ólafur stígur á punktinn og dúndrar í fyrsta, Ágúst Elí gjörsamlega étur boltann. Allt í einu lifnar yfir FH. Vörnin fór að taka á mönnum almennilega og sóknarleikurinn fann taktinn. Það skaðaði ekki að harður, grófur varnarleikur Aftureldingar fór að uppskera tveggja mínútna brottvísarnir réttilega, stundum fyrir half kómísk brot. Það er eitt að taka á mönnum, annað að kýla sóknarmenn tvisvar í...
Read More