Höfundur: Axel

BUR harmar þá villandi og röngu umræðu um byggingu knatthúss í Kaplakrika

Barna og unglingaráð knattspyrnudeildar FH Barna og unglingaráð knattspyrnudeildar FH (BUR) harmar þá villandi og röngu umræðu um byggingu knatthúss í Kaplakrika sem mátt hefur lesa og heyra undanfarnar vikur. Frá árinu 2015 hefur BUR greitt fyrir hluta þeirra tíma sem ráðið hefur í þeim tveim knatthúsum sem þegar eru í Kaplakrika. Það er staðreynd sem allir sem vilja geta kynnt sér að Fimleikafélag Hafnarfjarðar (FH) hefur byggt þessi tvö hús fyrir eigin reikning og alfarið á ábyrgð félagsins. Það að BUR hafi neyðst til þess að taka beinan þátt í kostnaði við byggingu “Dvergsins” er eitthvað sem í...

Read More

Að gefnu tilefni til upplýsinga fyrir Hafnfirðinga

Stjórn Fimleikafélags Hafnarfjarða, FH telur sig knúna til þess að koma á framfæri nokkrum staðreyndum er varða aðstöðumál knattspyrnudeildar félagsins sem af einhverjum mjög undarlegum og í raun óskiljanlegum ástæðum hafa verið skrumskældar af ýmsum aðilum hér í bæ. Fimleikafélag Hafnarfjarðar hóf framkvæmdir í Kaplakrika á árinu 1968 og hafa því framkvæmdir í Kaplakrika staðið yfir nú í um 50 ár. Forystumenn félagsins á þeim tíma voru dugmiklir hugsjónamenn með djarfa framtíðarsýn sem segja má lýsi sér í hinum glæsilegu mannvirkjum sem nú hafa risið í Kaplakrika. Vissulega höfum við FH-ingar ekki staðið að þessu einir heldur átt gott...

Read More

Opnunartími á sumardaginn fyrsta

Fimmtudaginn 19.apríl, sumardaginn fyrsta er Kaplakriki lokaður en hægt er að ganga inn að utanverðu í Risann, Dverginn og Frjálsíþróttahús. Starfsmenn...

Read More

Bjóðum Rennico velkominn í Kaplakrika

Rennico Clarke hefur skrifað undir samning við FH sem gildir út tímabilið 2019. Rennico er 22 ára miðvörður sem var síðast á mála hjá Portland Timbers í MLS deildinni. Við FH-ingar bjóðum Rennico velkominn í Kaplakrika....

Read More

Nýlegt af Twitter