Höfundur: Axel

FH – ÍBV

Mótherji: ÍBV Hvar: Hásteinsvöllur Hvenær: Sunnudaginn 25.júní Klukkan: 17:00 FH liðið fer til Eyja á sunnudaginn þar sem þeir mæta góðu liði ÍBV. Við vonumst eftir því að sjá sem flesta FHinga á vellinum, vitum að Mafían ætlar að standa fyrir ferð. Áfram...

Read More

HUGLEIÐINGAR UM KNATTSPYRNUAÐSTÖÐU

HUGLEIÐINGAR UM KNATTSPYRNUAÐSTÖÐU Við FH-ingar höfum nú um 12 ára skeið rekið knatthús (knattspyrnuskjól) hér í Kaplakrika sem kallað hefur verið Risinn. Risinn er stálgrindarhús með steyptum veggjum að hluta, stálgrindin er klædd með PVC dúkefni (endingartími 40 ár ++++), framleitt af Ferrari. Dúkefnið hleypir í gegnum sig birtu. Gæða gervigras er í húsinu. Undirritaður vill í stuttu máli og almennt lýsa upplifun okkar af rekstri Risans í þessi ár ásamt því að skoða og bera saman þessa gerð húsa við gervigrasvelli utanhúss og einangraðra, full hitaðra knattspyrnuhalla. Stofnkostnaður (nálgun). Stofnkostnaður knattspyrnuskjóls er 130% dýrara en útivallar (flóðljós og...

Read More

Yfirlýsing frá FH og Haukum

Yfirlýsing frá FH og Haukum FH og Haukar fagna mjög framkominni tillögu um uppbyggingu knattspyrnumannvirkja í Hafnarfirði á næstu árum. Nái tillagan fram að ganga mun aðstaða félaganna til knattspyrnuiðkunar gerbreytast.  Aðstaðan er fyrir löngu sprungin og hefur engan veginn aukist í samræmi við fjölgun iðkenda. Í dag eru iðkendur knattspyrnu hjá félögunum í Hafnarfirði um 2000. Félögin hafa barist fyrir yfirbyggðri knattspyrnuaðstöðu í Hafnarfirði undanfarin ár og er þessi tillaga í samræmi við forgangsröðun ÍBH um uppbyggingu íþróttamannvirkja í Hafnarfirði. Undirritaðir formenn Hauka og FH skora á bæjarfulltrúa í Hafnarfirði að styðja framkomna tillögu og vonast til að...

Read More

FH – ÞÓR/KA í kvöld

Það er leikdagur í dag þegar topplið Þórs/KA mætir í Krikann. Leikurinn hefst kl. 18:00. Miðaverð 1.500 kr. fyrir 17 ára og eldri. Hamborgarar á grillinu. Allir á völlinn og áfram...

Read More

FH – Víkingur R.

Mótherji: Víkingur Hvar: Kaplakrikavöllur Hvenær: Mánudaginn 19.júní Klukkan: 19:15 Á mánudaginn fáum við Loga Ólafsson og hans menn í Víking Reykjavík í heimsókn. Víkingur R og FH eru jöfn af stigum með 10 stig í 5. og 6.sæti. Þetta verður heldur betur hörku leikur. Mikilvægt að strákarnir fái góðan stuðning. Allir á völlinn og áfram FH!   FH – Radio:  Okkar menn í FH – Radio verða að sjálfsögðu á vellinum á sunnudaginn. Slóð á útsendinguna er á facebook...

Read More

Nýlegt af Twitter