Höfundur: Axel

Arna Dís og Jasmín Erla skrifa undir samninga við FH

Arna Dís Arnþórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir skrifuðu í dag undir samninga um að spila með FH næstu árin. Arna Dís skrifaði undir tveggja ára samning og Jasmín Erla skrifaði undir þriggjar ára samning. Þetta er mikið ánægjuefni fyrir okkkur FH-inga vegna þess að hér um mjög öfluga leikmenn að ræða sem styrkja munu FH liðið á næsta keppnistímabili. Arna Dís kemur til okkar frá Breiðablik en þar hefur hún leikið með meistaraflokki frá 2014. Hún á að baki 53 leiki í meistaraflokki í Pepsísdeildinni og bikarkeppninni og hún hefur leikið 24 leiki með yngri landsliðum Íslands. FH-ingar þekkja...

Read More

ÓSKILAMUNIR Í KAPLAKRIKA

Kæru FHingar, foreldrar og iðkendur Óskilamunir sem hafa orðið eftir hér í Kaplakrika hafa verið settir fram á borð í tengibyggingu og hægt er að vitja þeirra. Eftir næstkomandi þriðjudag verður farið með óskilamuni í Rauða krossinn. Hvetjum foreldra og iðkendur til að koma og fara yfir hvort eitthvað af óskilamunum tilheyrir sér. Starfsfólk...

Read More

Opnunartími í Kaplakrika yfir jólahátíðina: 

Opnunartími í Kaplakrika yfir jólahátíðina:  23.desember   Þorláksmessa     Lokað 24.desember   Aðfangadagur     Lokað 25.desember   Jóladagur            Lokað 26.desember   Annar í jólum     opið frá kl. 10:00 – 14:00 27.des – 30.des   Venjulegur opnunartími 31.des                 Gamlársdagur   opið frá kl 10:00 – 15:00. 1.jan                     Nýársdagur         Lokað 2.jan                    Venjulegur opnunartími...

Read More

Kristinn Steindórsson og Geoffrey Castillion skrifuðu í dag undir samninga við FH

Kristinn Steindórsson og Geoffrey Castillion skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við FH í dag. Kristinn kemur til FH eftir að hafa verið í fimm ár í atvinnumennsku og núna síðast hjá Sundsvall í Svíðþjóðum. Castillion kemur til FH eftir að hafa spilað síðasta sumar með Víkingum R þar sem hann skoraði 11 mörk í 16 leikjum í sumar. Við bjóðum Kidda og Castillion velkomna í Kaplakrika og væntum mikils af þeim á komandi árum....

Read More

Nýlegt af Twitter