Höfundur: Axel

Lengjubirkarinn um helgina

FH á leiki í Lengjubikarnum um helgina. Á laugardaginn er leikur FH og Breiðabliks í Fífunni kl 11:30 í meistaraflokki kvenna. Svo á sunnudaginn á FH leik gegn Selfossi kl 16:00 i Reykjaneshöllinni í meistaraflokki karla.   Allir á völlinn og áfram...

Read More

Kaplakriki lokaður 15.feb

Íþróttahúsið í Kaplakrika er lokað fimmtudaginn 15.febrúar fyrir æfingar en hægt verður að ganga inn í frjálsíþróttahús og knatthúsin að utanverðu.   Starfsfólk...

Read More

Vetrargleði í Kaplakrika 17.feb

Kæru FHingar, Laugardaginn 17.febrúar verður haldin Vetrargleði í Kaplakrika þar sem stefnan er sett á að foreldar, stuðningsmenn og aðrir aðstandendur FH komi saman og geri sér glaðan dag. Veitingastaðurinn Von stendur fyrir street food stemmingu: * Pulled lamb í tortillu, spicy mæjó og kínahreðka. * Kjúklingasalat í mini pylsubrauði með piparrótar og sinnepsmæjói. * Íslenskt ceviche; lax, rækjur, sýrður rjómi og agúrkur. * Sætar kartöflur, sellerírótarremúlaði og chilli hummus. * Hvítsúkkulaðismjörköka í bitum m/rjóma Tryggvi Rafnsson, FHingur með meiru og skemmtikraftur, stýrir partýinu og sér um að halda okkur við efnið. Hin stórbrotna Saga Garðarsdóttir verður með uppistand...

Read More

Baldur Logi skrifar undir samning við FH

Baldur Logi Guðlaugsson skrifaði undir sinn fyrsta samning við FH í dag. Hann er fæddur árið 2002 og spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir FH síðasta sumar gegn Víking R. Baldur Logi spilaði sína fyrstu landsleiki fyrir U17 á dögunum og þótti standa sig vel. Við FH-ingar bindum miklar vonir við Baldur Loga í framtíðinni....

Read More

Nýlegt af Twitter