Höfundur: Elsa Hrönn

Föstudagsfjör 2.febrúar

Viðar Halldórsson PhD. Dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands og íþróttaráðgjafi kemur til okkar í Föstudagsfjör sem verður í Sjónarhóli 2.febrúar kl.12:00, fyrirlesturinn er um: Árangursríkur íþróttakúltúr: Hugleiðingar fyrir FH Að sjálfsögður verður hið margfræga lamb og bearnise í boði. Vinsamlegast skráið ykur sem fyrst á elsa@fh.is...

Read More

Íþróttakarl og íþróttakona FH

Á gamlársdag fór fram val á íþróttakarli og íþróttakonu FH, fyrir valinu urðu frjálsíþróttafólkið Hilmar Örn Jónsson og Arna Stefanía Guðmundsdóttir. Hilmar Örn kastaði sleggjunni 72,38 m í Eugene í Bandaríkjunum, gefur þessi árangur 1077 stig samkvæmt alþjóðlegri stigatöflu er það næstbesti árangur Íslendings í greininni frá upphafi, en Hilmar Örn er yngsti Íslendingurinn sem hefur kastað sleggjunni yfir 70 metra. Er þessi árangur Íslandsmet í flokki 20-22 ára pilta. Hilmar er á sínu öðru ári í háskóla í Bandaríkjunum og náði hann að komast á ACC Championships og sigra á því móti sem er einstakt fyrir nýliða í...

Read More

Nýlegt af Twitter

  • Atli Viðar og Gísli koma inná á 74 mín fyrir Atla Guðna og Halldór Orra
  • 3-1 Selfoss að skora.
  • FH gerir breytingu á 66 mín Davíð Þór kemur útaf og inná kemur Baldur Logi.