Höfundur: Gunnar Smith

Framboð til stjórnar frjálsíþróttadeildar FH

Eftirfarandi framboð bárust til frjálsíþróttadeildar fyrir helgi. Þeir sem hafa boðið sig fram til stjórnar frjálsíþróttadeildar FH fyrir komandi starfsár eru: Til formanns frjálsíþróttadeildar: Sigurður Haraldsson Nöfn þeirra sem hafa boðið sig fram til stjórnarsetu til næstu tveggja ára: Magnús Haraldsson, Eggert Bogason, Gunnar Smith og Sigurlaug Ingvarsdóttir. Nöfn þeirra sem hafa boðið sig fram til setu í stjórn til eins árs: Steinn Jóhannsson, Helgi Freyr Kristinsson, Sólveig Kristjánsdóttr og Bjarki Valur...

Read More

Fimm Íslendingar keppa á Norðurlandamótinu innanhúss í frjálsum

Fjórir FHingar  taka þátt í Norður­landa­mót­inu inn­an­húss í frjálsíþrótt­um sem fram fer í Tam­p­ere í Finn­landi laugardaginn 11. febrúar. Ísland og Dan­mörk tefla þar fram sam­eig­in­legu liði gegn liðum Nor­egs, Svíþjóðar og Finn­lands. Mótið hefst á morg­un klukk­an 10 að ís­lensk­um tíma og því lýk­ur um klukk­an 17.20. Keppendur frá FH eru: Arna Stef­an­ía Guðmunds­dótt­ir, FH, 400 m hlaup og 4×300 m boðhlaup Ari Bragi Kára­son, FH,  200 m hlaup og auka­hlaup í 60 m Trausti Stef­áns­son, FH, 4×300 m boðhlaup og auka­hlaup í 60 m María Rún Gunn­laugs­dótt­ir, FH, Lang­stökk og auka­hlaup í 60 m   Auk þeirra keppir...

Read More

Íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðar 2016

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd býður til Viðurkenningahátíðar 2016. Á hátíðinni eru veittar margvíslegar viðurkenningar til hafnfirskra íþróttamanna auk þess sem íþróttakona og íþróttamaður Hafnarfjarðar 2016 verða valin. Viðurkenningahátíð fer fram í íþróttahúsinu við Strandgötu miðvikudaginn 28.desember næstkomandi kl....

Read More

Gaflarinn 2016

Síðastliðinn laugardag 5. nóvember fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika árlegt barna- og unglingamót FH, Gaflarinn. Keppendur á mótinu voru alls 199 frá 19 félögum. Mjög góður árangur náðist á mótinu og var keppnisgleðin allsráðandi. Eitt aldursflokkamet var sett á mótinu en það gerði Róbert Thor Valdimarsson FH í 400m hlaupi í flokki 12 ára þegar hann hljóp á tímanum 59,51 sek, en fyrra met var 60,42 sek í eigu Kristjáns Þórs Sigurðssonar ÍR frá árinu 2008. Margar persónulegar bætingar litu dagsins ljós en 117 keppendur bættu sinn besta árangur í 236 greinum. Keppendur frá Suðurlandi settu sterkan svip á mótið með...

Read More

Nýlegt af Twitter