Höfundur: Sigurgeir Árni

Upphitun: Einvígi FH og Gróttu í umspili Olísdeildar kvenna!

Ingimar Bjarni skellti í upphitun fyrir einvígið mikilvæga gegn Gróttu: Það var ekkert leyndarmál fyrir tímabilið hvað markmið FH væri. Þessi hópur ætlaði sér upp í deild hinna bestu og spila þar tímabilið 2018-19. Liðið hafði misst nokkra sterka pósta og ljóst fyrir tímabilið að leikmenn yrðu að stíga upp til að láta drauminn rætast. Liðið fór af stað með krafti, vann þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum og voru að berjast um efstu sætin. Eftir áramót voru höggvin nokkuð stór skörð í hópinn og það hafði áhrif á spilamennsku liðsins. Stelpurnar náðu samt að kreista út stig, sérstaklega...

Read More

Ási skrifar undir nýjan samning

Frábærar fréttir úr Kaplakrika – Ási skrifar undir nýjan samning Ásbjörn Friðriksson fyrirliði FH hefur framlengt samning sinn við félagið til þriggja ára, til ársins 2021.  Ási gekk til liðs við FH árið 2008 og hefur því leikið með Fimleikafélaginu síðastliðin 10 ár, fyrir utan rúmlega árs dvöl í Svíþjóð. Ljóst er að árin verða a.m.k. þrjú til viðbótar eftir undirskrift dagsins. “Ási er frábær leikmaður og sterkur karakter sem fyrir löngu hefur skráð nafn sitt í sögu FH. Leikmaður eins og Ási er ekki á hverju götuhorni og því afar ánægjulegt að hann hafi ákveðið að spila áfram...

Read More

RISA-leikur á sunnudag kl. 19:30: FH-SELFOSS

Við FH-ingar erum með deildarmeistaratitilinn í okkar höndum og við ætlum okkur sigur gegn hinu frábæra liði Selfoss í síðasta heimaleik deildarkeppninnar. Leikurinn hefst kl. 19:30 og hvetjum við alla til þess að koma og styðja strákana til sigurs! Að sjálfsögðu verða gæðahamborgarar frá KJÖTKOMPANÍ á grillinu fyrir leik! VIÐ ERUM...

Read More

Jóhann Karl skrifar undir nýjan samning

Línumaðurinn öflugi, Jóhann Karl Reynisson, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Jóhann Karl, sem kom frá Nordsjælland fyrir tveimur árum, hefur verið einn allra mikilvægast leikmaður liðsins undanfarin tímabil, bæði í vörn og sókn. Frábærar fréttir fyrir okkur...

Read More

Nýlegt af Twitter