Höfundur: Sigurgeir Árni

Pistill frá Árna Stefáni

Kæri FH-ingur, – Laugardaginn 2. desember er komið að okkar stærsta verkefni á þessu tímabili – heimaleikur á móti stórliði Tatran Presov. Leikurinn sem sker úr um hvort við komumst alla leið í riðlakeppni EHF-keppninnar, sem yrði einstakt afrek. – Leiðin hingað hefur ekki verið auðveld. Að baki liggja mörg þúsund kílómetrar af ferðalögum, til Tékklands, til Rússlands (tvisvar!) og nú síðast til austurhluta Slóvakíu. Þessu hefur fylgt mikill og strangur undirbúningur, sem allir tengdir liðinu hafa þurft að leggja á sig. Sama hvort það er skipulag á ferðalögum, plötulagningar, sala á happadrættismiðum eða tyrfingar, þá hafa allir lagt...

Read More

Nýlegt af Twitter

  • 72. mín // skipting: ⬅️ Halldór Orri. ➡️ Brynjar Sigþórs.
  • 65. mín / skiptingar: ⬅️ Grétar og Teitur. ➡️ Baldur Logi og Einar Örn.
  • FH-KR // 57. mín // 0-2 // Skúli Jón Friðgeirsson