Höfundur: Sigurgeir Árni

FH – St. Pétursborg. Upphitun Ingimars Bjarna

Þá er komið að annarri umferð í EHF bikarnum. Eftir frækinn sigur á Dukla Praha bíður stákunum hið rússneska lið St. Pétursborgar. Fyrri leikurinn fer fram hér heima, á laugardaginn klukkan 17, var einhver að tala um skyldumætingu eða? Þetta er einfaldlega stærsti leikur tímabilsins og það er geggjað að sjá liðið vera að taka þátt í svona stórleik. Rússneskur handbolti Rússar byrjuðu að spila handbolta snemma á tuttugustu öldinni. Þróun íþróttarinnar átti sér að mestu stað í stórborgunum, Moskvu, Leningrad (sem í dag heiti Pétursborg og er heimaborg mótherja FH), Sverdslovsk og víðar. Til að byrja með spiluðu...

Read More

Happdrætti hkd. FH — Vinningar!

Hér er skjalið frá Sýslumanni með vinningsnúmerum úr Evrópuhappdrætti hkd. FH. Vinninga verður hægt að vitja á skrifstofu handknattleiksdeildar frá og með þriðjudeginum 26. sept. Smellið á hlekkinn hér fyrir neðan: Happdrætti – Handknattleiksdeild FH þann 20. sept...

Read More

Ágúst Birgisson framlengir við FH til 2020.

Ágúst Birgisson hefur skrifað undir nýjan samning við FH sem gildir til ársins 2020. „Við erum feykilega ánægð hjá Fimleikafélaginu með að hafa náð að klára nýjan samning við Ágúst á þessum tímapunkti. Gústi er drengur góður sem gefur mikið af sér innan sem utan vallar. Frábær handboltamaður og mikil fyrirmynd innan okkar félags.“ segir Ásgeir Jónsson formaður hkd FH. „Það er sérstaklega ánægjulegt fyrir FH sem félag þegar leikmenn vilja vera hjá okkur til langs tíma, það segir okkur að við erum að gera eitthvað rétt.“ sagði Ásgeir ennfremur. Þetta eru frábærar fréttir fyrir okku FH-inga enda hefur...

Read More

Nýlegt af Twitter