Forsíða » Fótbolti » Fréttasafn

FH – ÍA á laugardag kl 14:00

Mótherji: ÍA Hvar: Kaplakrikavöllur Hvenær: Laugardaginn 22.júlí 2017 Klukkan: 14:00 Næsti leikur FH er gegn Skagamönnum næsta laugardag kl 14:00 í Kaplakrika. FH – pallurinn opnar klukkutíma fyrir leik eins og vanalega og verða seldir þar hamborgarar og kaldir...

Aðstöðuleysi í Kaplakrika.

Knattspyrnudeild FH boðar foreldra og aðstandendur iðkennda á kynningarfund vegna aðstöðuvanda deildarinnar fyrir komandi vetur og aðgerðir sem þarf að grípa til vegna aðstöðuleysis. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 13.júlí kl 17:15 í Sjónarhól. Dagskrá fundarins er: ...

Meistaradeild: FH – Vikingur frá Götu

Mótherji: Vikingur frá Götu Hvar: Kaplakrikavöllur Hvenær: Miðvikudaginn 12.júlí Klukkan: 19:15 Miðaverð: 2.000 kr og 1.500 kr fyrir Bakhjarla FH – Vikingur frá götu á miðvikudaginn, 12. júlí, í Kaplakrika, en leikurinn er liður í forkeppni Meistaradeildar Evrópu....

FH – Víkingur Ó

Mótherji: Víkingur Ó Hvar: Kaplakrikavöllur Hvenær: Föstudaginn 7.júlí Klukkan: 19:15 Næsti leikur er á föstudaginn þegar við fáum Víking Ó í heimsókn í Kaplakrika. FH – pallurinn opnar klukkutíma fyrir leik þar sem verða seldir hamborgarar og kaldir drykkir. Allir á...

Breiðablik – FH

Mótherji: Breiðablik Hvar: Kópavogsvelli  Hvenær: Mánudaginn 3.júlí Klukkan: 20:00 Næsti leikur FH er gegn Breiðablik á mánudaginn kl 20:00. Þetta verður hörkuleikur tveggja góðra liða. Það er mikilvægt að FH-ingar fjölmenni á völlinn og láti vel í sér heyra. Forsala...

Fylkir – FH í Borgunarbikarnum

Mótherji: Fylkir Hvar: Floridana völlurinn Hvenær: Fimmtudagurinn 29.júní Klukkan: 19:15 Miðaverð: 1.500 kr Næst á dagskrá er Borgunarbikarinn. FH fer í heimsókn á Floridana völlinn í Árbænum og mætir þar toppliði Innkasso-deildarinnar, Fylki. – Það verður...

FH – ÍBV

Mótherji: ÍBV Hvar: Hásteinsvöllur Hvenær: Sunnudaginn 25.júní Klukkan: 17:00 FH liðið fer til Eyja á sunnudaginn þar sem þeir mæta góðu liði ÍBV. Við vonumst eftir því að sjá sem flesta FHinga á vellinum, vitum að Mafían ætlar að standa fyrir ferð. Áfram...

HUGLEIÐINGAR UM KNATTSPYRNUAÐSTÖÐU

HUGLEIÐINGAR UM KNATTSPYRNUAÐSTÖÐU Við FH-ingar höfum nú um 12 ára skeið rekið knatthús (knattspyrnuskjól) hér í Kaplakrika sem kallað hefur verið Risinn. Risinn er stálgrindarhús með steyptum veggjum að hluta, stálgrindin er klædd með PVC dúkefni (endingartími 40 ár...

Yfirlýsing frá FH og Haukum

Yfirlýsing frá FH og Haukum FH og Haukar fagna mjög framkominni tillögu um uppbyggingu knattspyrnumannvirkja í Hafnarfirði á næstu árum. Nái tillagan fram að ganga mun aðstaða félaganna til knattspyrnuiðkunar gerbreytast.  Aðstaðan er fyrir löngu sprungin og hefur...

FH – ÞÓR/KA í kvöld

Það er leikdagur í dag þegar topplið Þórs/KA mætir í Krikann. Leikurinn hefst kl. 18:00. Miðaverð 1.500 kr. fyrir 17 ára og eldri. Hamborgarar á grillinu. Allir á völlinn og áfram FH.


FH-ingar á Twitter

Share This