Forsíða » Fótbolti » Fréttasafn

Knattspyrnuskjól

Nú þegar kosningar til sveitarstjórnar eru handan við hornið er áhugavert að hlusta á verðandi bæjarfulltrúa ræða um íþróttamál og þá aðallega aðstöðu til knattspyrnuiðkunar hér í Hafnarfirði. Við FH-ingar eins og vonandi aðrir hér í sveitarfélaginu gerum okkur fulla...

FH – Fylkir á mánudaginn kl 19:15

Mótherji: Fylkir Hvar: Kaplakrika Hvenær: Mánudaginn 28.maí Klukkan: 19:15 Næsti heimaleikur hjá meistaraflokki karla er á mánudaginn kl 19:15 gegn Fylki. Það verður eins og síðustu ár opnað á pallinum klukkustund fyrir leik þar sem verða seldir FH-borgararnir frægu...

FH – Þór/KA á sunnudaginn kl 16:00

Mótherji: Þór/KA Hvar: Kaplakrika Hvenær: Sunnudaginn 27.maí Klukkan: 16:00 Næsti heimaleikur hjá meistaraflokki kvenna er á sunnudaginn kl 16:00 í Kaplakrika. Það er mikilvægt fyrir stelpurnar að fá góða stuðning á sunnudaginn gegn Þór/KA kemur í heimsókn. Allir á...

Foreldar og þjálfarar langþreyttir á aðstöðuleysi

Foreldar og þjálfarar langþreyttir á aðstöðuleysi FH athugar með að byggja sjálft knatthús í Kaplakrika Aðalstjórn Fimleikafélags Hafnarfjarðar hefur hafið athugun á að félagið byggi knatthús í Kaplakrika, en knatthús þetta verður þá þriðja knatthúsið sem félagið...

Upplýsingar fyrir Bakhjarla

Eins og auglýst var fyrir þetta keppnistímabil erum við með nokkrar Bakhjarlaleiðir, árskort, Bakhjarlakort og Platínumkort. Á morgun munum við skipta Sjónarhól upp í tvö rými Platínum og Bakhjarla. Platínum kortahafar verða í salnum næst vellinum þar sem verða léttar...

FH – KA fimmtudaginn 17.maí

Mótherji: KA Hvar: Kaplakrika Hvenær: Fimmtudaginn 17.maí 2018 Klukkan: 18:00 Næsti heimaleikur er fimmtudaginn 17.maí gegn KA. Það verður eins og síðustu ár opnað á pallinum klukkustund fyrir leik þar sem verða seldir FH-borgararnir frægu og kaldir drykkir verða...

Ályktun frá góðum og fjölmennum fundi foreldra í Kaplakrika

Foreldrar á opnum fundi Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar FH skorar á bæjaryfirvöld í Hafnarfirði og aðalstjórn félagsins að bæta úr aðstöðu til knattspyrnuæfinga og -keppni í Kaplakrika nú þegar. Samkvæmt skýrslu íþróttafulltrúa Hafnarfjarðarbæjar frá því í...

KR – FH í pepsi deild kvenna

FH hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Pepsí deildinni á þessu keppnistímabili. Þannig að næsti leikur er mjög mikilvægur fyrir liðið. Þá fer liðið í Vesturbæðinn að spila við KR. KR vann sinn fyrsta leik um daginn þegar liðið vann Selfoss 1-0 á Selfossi. Það...

Ertu búinn að sækja Bakhjarla eða árskortið þitt ?

Bakhjarl er stuðningsmannakerfi knattspyrnudeildar FH. Hugmyndin var að skapa einn stóran og góðan vettvang fyrir þá sem vilja styðja við bakið á rekstur knattspyrnudeildar FH.  Það verður eins áfram að hægt verður að dreifa greiðslunum yfir allt tímabilið sem er frá...

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar boðar til fundar

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar FH boðar til félagsfundar mánudaginn 14.maí kl 20:00 í Kaplakrika. Við erum orðin langþreytt á þeim vanda sem við búum við yfir vetratímann. Nú er svo komið að deildin er kominn langt yfir þolmörk og hefur félagið meðal annars...


FH-ingar á Twitter

Share This