Forsíða » Fótbolti » Fréttasafn

Bjóðum Baldur Sigurðsson velkominn í FH

Baldur Sigurðsson hefur skrifað undir samning við FH sem gildir út tímabilið 2020. Hann kemur til FH frá Stjörnunni þar sem hann hefur spilað frá árinu 2016, hann spilað einnig með KR, Keflavík og Völsungi hér á landi ásamt því að hafa spilað í atvinnumennsku hjá...

Velkomin í FH Sigríður Lára

Sigríður Lára Garðarsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við FH. Sísí, eins og hún er jafnan kölluð, er Eyjakona og kemur til liðs við FH frá ÍBV þar sem hún hefur spilað allan sinn feril á Íslandi. Að auki hefur hún spilað eitt tímabil í efstu deild í...

Afmælispistill frá formanni FH

Við FH-ingar fögnum nú merkum áfanga, 90 ára sögu. Á tíma sem þessum er ánægjulegt að horfa til baka, rifja upp merka áfanga og ánægjulega sigra en um leið huga að nútíð og komandi árum. Fimleikafélag Hafnarfjarðar var stofnað 15. október 1929 af nokkrum ungum...

Afmæli FH

90 ára afmæli FH! Við fögnum 90 ára afmæli núna í október. Á afmælisdaginn, þriðjudaginn 15. október verður opið hús í Kaplakrika og laugardagskvöldið 26. október afmælisfagnaður í Sjónarhól. Endilega takið dagana frá - nánari upplýsingar bráðlega....

Esport æfingar FH hefjast 1. október!

Í boði verða æfingar í leikjunum Fortnite og Counter-Strike:Global Offensive. Æfingataflan er komin inn á www.fh.is en þar eru allar helstu upplýsingar um námskeiðin. Hægt er að nýta Frístundastyrkinn til niðurgreiðslu á æfingagjöldum. Fyrstu vikuna (30 – 4. Október)...

Lokahóf knattspyrnudeildar FH 2019

Hér má sjá myndir af þeim sem fengu viðurkenningu á hófinu.   Fyrsti leikur mfl.kk: Daði Freyr Arnarsson, Þórður Þorsteinn Þórðarson, og Morten Beck Guldsmed. (Á myndina vantar Loga Hrafn )   Fyrsti leikur mfl.kvk : Arna Sigurðardóttir, Þóra Kristín Hreggviðsdóttir og...

Föstudagsfjör

Það var gaman að sjáf hve margir  mættu á bikarprepp á föstudagsfjöri okkar FHinga í dag eða tæplega 70 manns. Þar voru mættir sérfræðingarnir Gummi Ben., Máni, Bjarni Viðars. og Tómas Þór til að ræða leikinn á morgun og voru þeir allir sammála um að mikil stemming sé...

Upphitun í Kaplakrika fyrir úrslitaleikinn í Mjólkurbikarnum

Næsta laugardag kl. 17 er úrslitaleikurinn í Mjólkurbikar karla á Laugardalsvelli. Þar munu Víkingur og FH eigast við. Upphitun okkar FH-inga hefst kl. 14 í Kaplakrika með lokahófi 3. 4. og 5. flokks karla og kvenna, bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór hita upp...

4.flokkur karla Íslandsmeistari

Á mánudagskvöldið varð 4.flokkur karla A-liða Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 3-4 sigur á Stjörnunni. Dagur Óli Grétarsson skoraði 3 mörk og Arngrímur Bjartur Guðmundsson 1 mark. Til hamingju drengir og áfram...


FH-ingar á Twitter

Do NOT follow this link or you will be banned from the site!
Share This