Forsíða » Fótbolti » Fréttasafn

Ungir FH-ingar í landsliðsverkefnum

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið Elísu Lönu Sigurjónsdóttur í hóp fyrir úrtaksæfingar fyrir U15 kvenna dagana 29. júní – 2. júlí næstkomandi á Selfossi .

SUMARNÁMSKEIÐ FH: handbolti, fótbolti og frjálsar!

FH býður upp á námskeið í allt sumar! Það verður nóg að gera fyrir krakka í Kaplakrika í sumar en fótbolta-, handbolta- og frjálsíþróttanámskeiðin hefjast þann 10. júní. Knattspyrnuskólinn býður upp á námskeið fyrir krakka fædda 2008-2013 alla morgna. Handboltaskólinn...

Skráning hafin í knattspyrnu- og boltaskóla FH og ORIGO

KNATTSPYRNUSKÓLI FH og ORIGO 2020. Krakkar fæddir 2010-2013: námskeið 1 : 10. – 19. júní (7 dagar) námskeið 2 : 22. – 26. júní námskeið 3: 29. – 3. júlí námskeið 4: 6. – 10. júlí námskeið 5: 13 – 17. júlí námskeið 6: 20. – 24. júlí námskeið 7: 27 – 7.ágúst (ekki...

Lokun Kaplakrika

Fimleikafélag Hafnarfjarðar fer að tilmælum almannavarna og lokum við Kaplakrika , knatthúsum og frjálsíþróttahúsi í kvöld þangað til annað verður ákveðið. Ef óskað er eftir að deildir fundi inni í Kaplakrika  þá vinsamlegast sendið á mig. ÉG BIÐ FÓLK AÐ VIRÐA...

Inga Magnúsdóttir útnefnd heiðursfélagi í FH

Þann 26.október á 90 ára afmælishófi FH var Inga Magnúsdóttir útnefnd heiðursfélagi í FH við mikinn fögnuð viðstaddra. En hver skyldi hún vera þessi Inga Magnúsdóttir, þeirri konu sem FHingum þykir svo vænt um ? Inga er fædd á Eskifirði 10.mars 1939, en þegar hún...

Framboð til aðalstjórnar FH

Framboð til aðalstjórnar FH á aðalfundi félagsins 19.mars nk.: Til formanns: Viðar Halldórsson Meðstjórnendur til tveggja ára: Gunnlaugur Sveinsson Björn Pétursson Thelma Jónsdóttir Sigursteinn Arndal

Æfingar yngri flokka FH

Fimleikafélag Hafnarfjarðar mun fara að tilmælum ÍSÍ og fella niður allar æfingar yngri flokka félagsins þessa vikuna fram til mánudagsins 23. mars. Þjálfarar deilda félagsins munu leggja sig fram við að búa til heimaverkefni fyrir iðkendur og vera í beinu sambandi...

Frá aðalstjórn FH v.COVID-19

Kæru foreldrar og forráðamenn Í ljósi blaðamannafundar sem er nýlokið þá er í skoðun hjá Fimleikafélag Hafnarfjarðar hvernig við útfærum það sem kom fram á fundinum m.t.t. æfinga ofl. Upplýsingar verða sendar strax út þegar við vitum meira og nánari fyrirmæli hafa...

Til forráðamanna iðkenda í FH

Kæru forráðamenn iðkenda í FH Fimleikafélag Hafnarfjarðar vill vekja athygli á leiðbeiningum sóttvarnarlæknis í tengslum við kórónaveiruna og hvetur iðkendur, þjálfara, stjórnir og forráðamenn félagsins að fylgjast með nýjustu uppfærslum varðandi skilgreiningar á...

Aðalfundur aðalstjórnar FH

Aðalfundur aðalstjórnar FH verður haldinn 19. mars kl 18:00 í Sjónarhól. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.   Virðingafyllst Aðalstjórn FH.


FH-ingar á Twitter

Do NOT follow this link or you will be banned from the site!
Share This