Forsíða » Fótbolti » Fréttasafn

UPPHITUN FYRIR FH – LAHTI FRÁ ÁRNA GRÉTARI

Ef ég væri kynnir í Eurovision myndi ég kalla Good evening Europe og klæða mig í jakkaföt fyrir þá veislu sem verður í Kaplakrika kl. 19:15 annað kvöld. Það eru frændur okkar og Finnarnir í FC Lahti sem mæta sprækir í heimsókn, staðráðnir í að bæta fyrir skellinn sem...

Evrópukeppni: FH – Lahti

Mótherji: Lahti Hvar: Kaplakrikavöllur Hvenær: Fimmtudaginn 19.júlí Klukkan: 19:15 Miðaverð: 2.000 kr og 1.500 kr fyrir Bakhjarla FH – Lahti í Kaplakrika, fimmtudaginn 19.júlí kl 19:15. Fyrri leikurinn endaði með 0-3 sigri FH í Finnlandi með mörkum frá Halldóri Orra,...

FH – HK/Víkingur þriðjudaginn 17.júlí

FH vann frábæran baráttusigur á móti Grindavík í síðustu umferð 1-0 með marki Úlfu Dísar Kreye Úlfarsdóttur. FH tekur á móti HK/Víkingi í næstu umferð í gríðarlega mikilvgæum leik. HK/Víkingur vann fyrri leik liðanna í Kórnum 2-1. Leikurinn verður í Kaplakrika á...

Góður árangur á N1-mótinu

5.flokkur FH tók þátt í N1-mótinu á Akureyri í síðustu viku. FH var með fjölmenna sveit fyrir norðan, 8 lið og 75 stráka samtals. Strákarnir stóðu sig vel og voru Fimleikafélaginu til sóma, innan sem utan vallar. FH1 vann keppni A-liða. Unnu HK í úrslitaleik 3-1,...

Nú þurfa stelpurnar á stuðningi að halda

Lið FH í meistaraflokki kvenna í fótbolta hefur átt erfitt uppdráttar það sem af er sumri í Pepsí deildinni og er einungis með þrjú stig fyrir síðasta leik fyrri umferðar. Liðið situr á botni deildarinnar og er í erfiðri stöðu en alls ekki ómögulegri. Á næstu vikum...

FH – Grindavík laugardaginn kl 12:!5

Mótherji: Grindavík Hvar: Kaplakrikavöllur Hvenær: Laugardaginn 7.júlí Klukkan: 12:15 Næsti leikur meistaraflokkur karla er á laugardaginn kl 12:15 gegn Grindavík í Kaplakrika. Þetta er heldur betur stór leikur og mikilvægt að fá sem flesta FHinga á völlinn til að...

Stjarnan – FH mfl.kvk í kvöld kl 19:15

Mótherji: Stjarnan Hvar: Samsungvöllurinn í Garðabæ Hvenær: Miðvikudagurinn 4.júlí Klukkan: 19:15 Næsti leikur mfl.kvk er í kvöld gegn Stjörnunni á Samsungvellinum í Garðabæ kl 19:15, mætum endilega á völlinn og hvetjum stelpurnar áfram í þessum mikilvæga...

FH – Stjarnan í dag kl 20:00

Mótherji: Stjarnan Hvar: Kaplakrikavöllur Hvenær: Mánudaginn 2.júlí Klukkan: 20:00 Næsti leikur meistaraflokks karla er í dag kl 20:00 þegar við FH-ingar fáum Stjörnumenn í heimsókn í Kaplakrika. Eins og alltaf opnar FH-pallurinn klukkutíma fyrir leik og þar mun Jón...

Mjólkurbikarinn: ÍA – FH á mánudaginn

Mjólkurbikarinn  Mótherji: ÍA Hvar: Norðurálsvellinum Hvenær: Mánudaginn 25.júní Klukkan: 18:00 Næsti leikur er á mánudaginn kl 18:00 í Mjólkurbikarnum.  Fjölmennum á völlinn og styðjum vel við strákana. Allir á völlinn og áfram FH!   FH - Radio  Okkar menn í FH –...


FH-ingar á Twitter

Share This