Forsíða » Fótbolti » Fréttasafn

Bose mótið hefst á þriðjudaginn.

Bose mótið er að hefjast og er fyrsti leikur FH gegn Stjörnunni í Kórnum þriðjudaginn 21.nóvember kl 20:15. Við hvetjum FHinga til að mæta á...

Einar Örn, Baldur Logi og Jóhann Þór í landsliðsverkefni

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 og U16 karla hefur valið þá Einar Örn Harðarson, Baldur Loga Guðlaugsson og Jóhann Þór Arnarsson til að taka þátt í æfingahelgi með landsliðunum helgina 17-19.nóvember. Baldur Logi og Einar Örn eru báðir í æfingahóp...

Helena og Guðný valdar í U23 ára landslið.

Helena Ósk Hálfdánardóttir og Guðný Árnadóttir hafa verið valdar í æfingahóp u23 ára. Það er sannarlega glæsilegt hjá þeim því Guðný er fædd árið 2000 og Helena árið 2001. Báðar hafa þær leikið lykilhlutverk í FH-liðinu undanfarin ár. Einnig er rétt að geta þess að...

Þórdís Elva í FH

Þórdís Elva Ágústsdóttir skrifaði fyrir helgi undir tveggja ára samning við FH en hún kemur til liðsins frá Haukum. Hún er fædd árið 2000 og hefur þrátt fyrir ungan aldur leikið 41 leik með meistaraflokki Hauka og skorað í þeim 2 mörk. Þar af hefur hún spilað 17 leiki...

Nýtt knattspyrnuár, nýjar áskoranir!

Vetrarstarf yngri flokka knattspyrnudeildar FH er nú komið í fullan gang í öllum flokkum. Æfingar eru nú hafnar í öllum flokkum samkvæmt æfingatöflu og framundan er spennandi og skemmtilegt ár með nýjum áskorunum og vonandi glæstum sigrum. Barna- og unglingaráð (BUR)...

Opnunartími vegna kosninga

Kaplakriki verður lokaður fyrir æfingar frá kl 21:00, föstudaginn 27.okt til sunnudagsins 28.okt kl 12:00. Starfsmenn Kaplakrika.

Lausir útleigutímar í Risanum og Dvergnum

Risinn Risinn er yfirbyggt knatthús á stærð við hálfan knattspyrnuvöll 66*44m. Húsið er ekki upphitað en er klætt með dúki og því mjög gott að stunda æfingar þar inni í skjóli. Stærðin á knattspyrnuvellinum hentar mjög vel fyrir flesta hópa. Útleigutímarnir eru frá...

Fyrirlestur um liðsheild

Íþróttalið með öfluga liðsheild ná betri árangri og liðsheild þarf að þjálfa eins og aðra þætti. Þetta kom m.a. fram í fyrirlestri sem Sigurjón Þórðarson hélt í Sjónarhól á dögunum fyrir iðkendur í yngri flokkum knattspyrnu- og handknattleiksdeilda FH. Fyrirlesturinn...

Guðmundur Kristjánsson er genginn í raðir FH.

Guðmundur skrifaði í dag undir tveggja ára samning við FH sem gildir út keppnistímabilið 2019. Hann mun klára tímabilið með Start í Noregi og koma svo til liðs við FH í byrjun janúar. Við FH-ingar bjóðum Gumma velkominn í Kaplakrika og væntum mikils af honum á komandi...

Marjani Hing Glover í FH

Marjani Hing Glover skrifaði í dag undir tveggja ára samning við FH og mun því leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Marjani er framherji sem spilaði með Haukum á síðasta keppnistímabili. Þar áður lék hún með Fylki og Grindavík hér á landi. Í fyrra lék hún 18...


FH-ingar á Twitter

Share This