Forsíða » Fótbolti » Fréttasafn

FHingar í U17 kvenna

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp Íslands sem leikur tvo vináttuleiki við Skotland 4. og 6. febrúar næst komandi. FH-ingarnir Andrea Marý Sigurjónsdóttir, Diljá Ýr Zomers og Helena Ósk Hálfdánardóttir eru í hópnum. Til hamingju...

Upplýsingar um Íþróttaskóla FH

Íþróttaskóli FH hefur starfað frá árinu 1995 og er markmið hans að bjóða börnum á aldrinum 2-6 ára upp á fjölbreytt og markvisst hreyfinám sem tekur mið af þroskaþáttum barna. Við komum til með að vinna á stöðvum með fjölbreyttu hreyfiálagi þar sem börnin hafa kost á...

PUB QUIZ Í KAPLAKRIKA

Fimmtudaginn 18.janúar kl 20:00 stendur knattspyrnudeild FH fyrir Pub quiz í Sjónarhól þar sem þjálfarar meistaraflokkana þeir Orri Þórðarson og Ólafur Kristjánsson er spyrlar og spurningahöfundar. Þeir munu einnig ræða um komandi tímabil í upphafi og taka við...

Íþróttakarl og íþróttakona FH

Á gamlársdag fór fram val á íþróttakarli og íþróttakonu FH, fyrir valinu urðu frjálsíþróttafólkið Hilmar Örn Jónsson og Arna Stefanía Guðmundsdóttir. Hilmar Örn kastaði sleggjunni 72,38 m í Eugene í Bandaríkjunum, gefur þessi árangur 1077 stig samkvæmt alþjóðlegri...

Íþróttakona og íþróttakarl FH 2017

Sunnudaginn 31.desember 2017 fer fram val á íþróttakonu og íþróttakarli FH 2017. Athöfnin hefst klukkan 13:00 og verður í Sjónarhól Kaplakrika, í  boði verður kaffi og smákökur.

Gleðilega hátíð.

Gleðilega hátíð. Knattspyrnudeild FH sendir þér og þínum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári....

Jólanámskeið knattspyrnudeildar FH

Enn eru nokkur sæti laus á Jólanámskeið FH. Undanfarin ár hefur verið fullt og færri komist að en vilja. Skráning fer fram á arni@fh.is –...

Arna Dís og Jasmín Erla skrifa undir samninga við FH

Arna Dís Arnþórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir skrifuðu í dag undir samninga um að spila með FH næstu árin. Arna Dís skrifaði undir tveggja ára samning og Jasmín Erla skrifaði undir þriggjar ára samning. Þetta er mikið ánægjuefni fyrir okkkur FH-inga vegna þess að...

ÓSKILAMUNIR Í KAPLAKRIKA

Kæru FHingar, foreldrar og iðkendur Óskilamunir sem hafa orðið eftir hér í Kaplakrika hafa verið settir fram á borð í tengibyggingu og hægt er að vitja þeirra. Eftir næstkomandi þriðjudag verður farið með óskilamuni í Rauða krossinn. Hvetjum foreldra og iðkendur til...


FH-ingar á Twitter

Share This