Forsíða » Fótbolti » Fréttasafn

Einar Örn Harðarson skrifar undir samning

Einar Örn Harðarson skrifaði í dag undir sinn fyrsta samning við FH, en samningurinn er út keppnistímabilið 2019. Einar Örn er fæddur árið 2001 varnar- og miðjumaður. Einar Örn er efnilegur leikmaður sem FH bindur vonir við í framtíðinni....

Meistarakeppni KSÍ

Meistarakeppni KSÍ: Valur – FH í kvöld kl 19:15 á Valsvelli. Allir á völlinn og áfram FH!

Herrakvöld FH 12.maí

Herrakvöld FH föstudagskvöldið 12.maí í Sjónarhól. Dagskráin er að vanda glæsileg. Veislustjóri: Björn Bragi Ræðumaður er Sigurður Ingi Jóhannsson fyrrverandi forsætisráðherra Uppistand: Sóli Hólm Jóhannes kokkur eldar glæsilega þriggja rétta máltíð. Uppboð á treyjum...

Happdrætti meistaraflokkanna

Vinningshafar í happdrætti meistaraflokka knattspyrnudeildar. Hægt verður að vitja vinninga á skrifstofu knattspyrnudeildar eftir páska.   1 Samsung Galaxy A3 sími frá Vodafone 608 2 Gisting fyrir 2 á Hótel Hlíð og þriggja rétta kvöldverður 556 3 Gjafabréf í...

Föstudagsfjör

Tæplega 60 manns komu á Föstudagsfjör okkar FH inga í hádeginu í dag. Gestir voru Elvar Geir frá fotbolti.net, Höddi 433, Tómas frá Vísi og Logi Ólafs knattspyrnusérfræðingur. Fóru þeir yfir öll liðin í Pepsí deildinni,  styrkleika þeirra og veikleika og höfðu allir...

Happdrætti

Vegna veikinda hjá Sýslumanni þá verður ekki dregið úr happdrætti meistaraflokkana fyrr en á mánudag.

Robert David Crawford í FH

Í gær skrifaði Robert David Crawford undir tveggja ára samning við FH. Robert er 24 ára gamall skoskur miðjumaður sem er uppalinn hjá Rangers. Við bjóðum Robert David Crawford velkominn í Kaplakrika.

Föstudagsfjör-Pepsí deildin

  Knattspyrnusérfræðingarnir Logi Ólafs, Tómas Þór, Elvar Geir og Hörður mæta galvaskir á Föstudagsfjör okkar FH-inga 7.apríl og fara yfir Pepsídeildina. Með þessu gæðum við okkur á dýrindis lambalæri og með því á aðeins kr.2.000.- Þessu má enginn missa af!...

Heiðursfélagi FH

Á aðalfundi Fimleikafélagsins þann 29.mars 2017 var Geir Hallsteinsson gerður að heiðursfélaga FH. Geir er vel að þessu komin vegna frábærs íþróttaferils hans og störf í þágu FH, innilega til hamingju kæri Geir...

Kvennakvöld FH föstudaginn 31. mars

Miðasala mánudag og þriðjudag frá 17-19 í Kaplakrika Kvennakvöld FH mun fara fram föstudaginn 31. mars nk. í Sjónarhóli í Kaplakrika. Dagskrá kvöldsins er glæsileg og við hvetjum allar FH konur til þess að fjölmenna og skemmta sér í góðum félagsskap og styðja í...


FH-ingar á Twitter

Share This