Forsíða » Fótbolti » Fréttasafn

FH – ÍBV 9.maí kl 17:30

Fyrsti heimaleikur ársins er í dag kl. 17:30 á móti sterku liði ÍBV. Hvetjum alla FH-inga til að koma á völlinn og styðja stelpurnar. Bakhjarlakortin verða til sölu fyrir leik. Kosta 10.000 kr. – Allir á völlinn og áfram FH....

Opnunartími á rauðum dögum í maí

Það verður lokað á eftirfarandi dögum í maí í Kaplakrika.   Uppstingardagur: fimmtudagurinn 10.maí Hvítasunnudagur: sunnudagurinn 20.maí Annar í hvítasunnu: mánudagurinn 21.maí   Starfsmenn...

FH – ÍBV í Pepsi-deild kvenna

Mótherji: ÍBV Hvar: Kaplakrikavöllur Hvenær: Miðvikudagurinn 9.maí Klukkan: 17:30   Fyrsti heimaleikur meistaraflokks kvenna er á miðvikudaginn gegn ÍBV. Allir á völlinn og áfram FH!

Jón Páll Pálmason með pistil fyrir leikinn í kvöld

Í minningunni er maí einn af hápunktum ársins frá þeim tíma er ég bjó í Kvíholtinu. Það var á þeim tíma sem hægt var að hjóla í Fjarðarkaup á föstudögum og fá að “smakka”, Íslandsmótið í fótbolta hófst, það var graslykt í loftinu og ég hugsaði með tilhlökkun til þess...

Fimleikafélag Hafnarfjarðar boðar til almenns félagsfundar

Fimleikafelag Hafnarfjarðar boðar til almenns félagsfundar mánudaginn 14. maí kl. 20:00 i Sjonarhól, Kaplakrika. Fundarefni: Æfingaaðstaða barna og unglinga til iðkunar knattspyrnu i Kaplakrika.   Dagskrá fundarins auglýst síðar. Aðalstjórn Fimleikafélags...

Steven Lennon hjá FH til 2021

Hér má sjá þá Jón Rúnar Halldórsson formann knattspyrnudeildar FH og Steven Lennon við undirskrift á nýjum fjögurra ára samning Lennon við FH, það er ekki laust fyrir að það sé blik í auga formanns FH. Þetta eru sannarlega gleðifréttir fyrir okkur FH-inga! #ViðerumFH...

HK/Víkingur – FH í dag

Fyrsti leikur tímabilsins hjá meistaraflokki kvenna er í dag.   HK/Víkingur – FH Kórinn Kópavogi Kl. 19:15   Allir á völlinn og áfram FH.  ...

FH – Breiðablik mánudaginn 7.maí

Mótherji: Breiðablik Hvar: Kaplakrika Hvenær: Mánudaginn 7.maí Klukkan: 19:15 Fyrsti heimaleikur sumarsins er á mánudaginn þegar við fáum Breiðablik í heimsókn í Kaplakrika. Það verður eins og síðustu ár opnað á pallinum klukkustund fyrir leik þar sem verða seldir...

Sumaropnun í Kaplakrika

Sumaropnun í Kaplakrika er eftirfarandi:  Virka daga, kl 07:00 – 23:00 Laugardaga, kl 08:00 – 18:00 Sunnudaga, kl 09:00 – 23:00

Kaplakriki er lokaður 1.maí

Góðan daginn   Kaplakriki verður lokaður 1.mai en hægt er að fara í frjálsíþróttahús, Risa og Dverg að utanverðu.   Starfsfólk Kaplakrika


FH-ingar á Twitter

Share This