Barna- og unglingaráð (BUR) sér um starf og rekstur yngri flokka Knattspyrnudeildar FH. Helstu verkefni BUR er að sjá um ráðningu þjálfara í samvinnu við yfirþjálfara og innheimtu æfingagjalda, ásamt fleiru.  Rekstur BUR er aðskilinn rekstri meistaraflokkanna og öðrum deildum FH.

Ef þú vilt koma athugasemdum eða upplýsingum á framfæri, má  hafa samband við okkur með tölvupósti eða simleiðis.

Stjórn BUR:

Bryndís Kolbrún Sigurðardóttir, bryndis@fh.is

Helgi Mar Árnason,  helgimar@fh.is

Elías H.Melsted, elias@pog.is 

Jóhann Freyr Jóhannsson, johannfreyr@fh.is .

Linda Hlín Þórðardóttir, linda@essenceoficeland.is

Hinrik Þór Sigurðsson, hinirksigurdsson@gmail.com