Barna- og unglingaráð (BUR) sér um starf og rekstur yngri flokka Knattspyrnudeildar FH. Helstu verkefni Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar FH er þrískipt, rekstur, faglegt starf og félagsstarfið. Rekstur yngri flokka er aðskilinn í ársreikning knattspyrnudeildar frá rekstri meistaraflokkanna.
Ef þú vilt koma athugasemdum eða upplýsingum á framfæri, má hafa samband við okkur með tölvupósti.
Stjórn BUR:
Arnar Ægisson, burfotbolti@fh.is
Kristín María Guðjónsdóttir, kristin@fh.is
Steinarr Bragason, steinarr@fh.is