Æfingatafla knattspyrnudeildar FH veturinn 2018-2019

FH notast við app sem heitir Sportio. Hægt er að nálgast appið í google play store og í appstore. Appið er mjög einfalt í notkun og tengir iðkenda beint við flokkinn.

ATH. æfingar geta breyst, mikilvægt að fylgjast með skilaboðum á appinu.
Hver æfing er í klukkutíma. Þjálfarar flokksins munu skipta hópnum niður á æfingar ef það stendur að æfingin sé í tvo klukkutíma, það sama á við um A og B hóp.
Allar upplýsingar um það má finna á facebook síðum flokkanna.

Ef eitthvað er óljóst vinsamlegast hafið samband við yfirþjálfara á netfangið arni@fh.is

 

Æfingar hefjast mánudaginn 3.september hjá 6.-8.flokk

 

Tafla birt með fyrirvara um breytingar.

 

8.flokkur karla – (2013-2014)

Mánudagur: 17:00 – 18:00 – Dvergurinn (fæddir 2013)

Laugardagur: 09:30 – 10:30 – Dvergurinn (fæddir 2013)

Laugardagur: 10:30 – 11:30 – Dvergurinn (fæddir 2014)

 

8.flokkur kvenna – (2013-2014)

Þriðjudagur: 17:00 – 18:00 – Víðistaðaskóli (fæddar 2014)
Fimmtudagur: 17:00 – 18:00 – Víðistaðskóli (fæddar 2013)
Laugardagur: 11:30 – 12:30 – Dvergurinn (fæddar 2013)

 

7.flokkur karla – (2011-2012)

Þriðjudagur:

15:00 – 16:00 – Risinn og Dvergurinn

2.bekkur úr öllum skólum.

1,bekkur úr Víðistaðaskóla, Engidalsskóla og Hjalla

16:00 – 17:00 – Dvergurinn

1.bekkur úr Setbergsskóla, Lækjarskóla, Áslandsskóla, Öldutúnsskóla, Hvaleyrarskóla og Hraunvallarskóla.

 

Miðvikudagur:

15:00 – 16:00 – Risinn og Dvergurinn

2.bekkur úr öllum skólum.

1,bekkur úr Víðistaðaskóla, Engidalsskóla og Hjalla

16:00 – 17:00 – Dvergurinn

1.bekkur úr Setbergsskóla, Lækjarskóla, Áslandsskóla, Öldutúnsskóla, Hvaleyrarskóla og Hraunvallarskóla.

 

Sunnudagur:

11:30 – 12:30 – Risinn og Dvergurinn – ALLIR SAMAN

 

7.flokkur kvenna – (2011-2012)

Miðvikudagur: 16:00 – 17:00 – Risinn
Föstudagur: 16:00 – 17:00 – Risinn
Sunnudagur: 12:30 – 13:30 – Risinn

Æfingar hjá 6. flokki karla (2009-2010):

 

Mánudagur:

15:00 – 16:00:

– Eldra ár (drengir fæddir 2009) Risinn/Dvergurinn

– 3.bekkur úr Víðistaðaskóla, Engidaglsskóla og Hjalla Risinn/Dvergurinn

 

16:00 – 17:00:

3.bekkur úr Lækjarskóla, Setbergsskóla, Áslandsskóla, Öldutúnsskóla, Hvaleyrarskóla og Hraunvallaskóla. Dvergurinn

 

Fimmtudagur:

15:00 – 16:00: Eldra ár – (drengir fæddir 2009) Risinn/Dvergurinn

16:00 – 17:00: Yngra ár – (drengir fæddir 2010) Risinn

 

Sunnudagur:

10:30 – 11:30: ALLIR SAMAN!!! Risinn/Dvergurinn

 

Þeir drengir sem eru í handbolta kl 16:00 á mánudegi og fimmtudegi geta mætt á æfingu kl 15:00. Það er nauðsynlegt að heyra í þjálfara með það á tölvupósti, Viggobriem@gmail.com

6.flokkur kvenna – (2009-2010)

Mánudagur: 16:00 – 17:00 – Risinn

Föstudagur: 15:00 – 16:00 – Risinn

Sunnudagur : 13:30 – 14:30 – Risinn

 

5.flokkur karla – (2007-2008)

Þriðjudagur: 17:00 – 18:00  – Risinn og Dvergurinn

Miðvikudagur 17:00 – 18:00  -Risinn og Dvergurinn

Föstudagur: 18:00 – 19:00 – Risinn og Dvergurginn

Sunnudagur: 09:30 – 10:30  – Risinn og Dvergurinn

 

5.flokkur kvenna – (2007-2008)

Þriðjudagur: 16:00 – 17:00 – Risinn

Fimmtudagur: 16:00 – 17:00 – Dvergurinn – hópur 2
Fimmtudagur : 17:00 – 18:00 – Dvergurinn – hópur 1
Föstudagur : 17:00 – 18:00 – Risinn og Dvergurinn –
Laugardagur: 14:30 – 15:30 – Risinn og Dvergurinn

Upplýsingar um hópa veitir þjálfari flokksins. doddason@gmail.com

 

4.flokkur karla – (2005-2006)
Mánudagur
: 19:15-20:30 – Risinn og Dvergurinn

Þriðjudagur: 18:00-19:00 – Risinn og Dvergurinn
Föstudagur: 17:00-18:15 – Álftanes
Laugardagur: 08:30-09:30 – Risinn og Dvergurinn

 

4.flokkur kvenna – (2005-2006)

Mánudagur: 18:00 – 19:15 – Risinn og Dvergurinn

Miðvikudagur: 18:00 – 19:00 – Risinn og Dvergurinn

Föstudagur: 15:00 – 16:00 – Dvergurinn – hópur 1

Föstudagur: 16:00 -17:00 – Dvergurinn – hópur 2

Laugardagur: 15:30 – 16:30 – Risinn og Dvergurinn

Upplýsingar um hópa veitir þjálfari flokksins. toti@laekjarskoli.is

 

3.flokkur karla – (2003-2004)

Þriðjudagur: 20:00 – 21:00 – Álftanes

Miðvikudagur: 20:00-21:00 – Risinn

Fimmtudagur: 21:00-22:00 – Risinn

Laugardagur: 13:30 – 14:30 – Risinn og Dvergurinn

.

 

3.flokkur kvenna – (2003-2004)
Þriðjudagur: 20:00-21:00 – Risinn

Miðvikudagur: 19:00-20:00 – Risinn og Dvergurinn

Fimmtudagur: 19:00-20:00 – Risinn og Dvergurinn

Sunnudagur: 14:30-15:30 – Dvergurinn

 

 

2.flokkur karla  – (2000-2002)

Mánudagur: 20:30-22:00 – Risinn.

Þriðjudagur: 21:00-22:00 – Álftanes

Miðvikudagur 21:00-22:00 – Álftanes

Laugardagur: 12:30-13:30 – Risinn og Dvergurinn

 

2.flokkur kvenna – (2000-2002)

Þriðjudagur: 19:00-20:00 – Dvergurinn

Miðvikudagur: 19:00-20:00 – Risinn og Dvergurinn

Fimmtudagur: 18:00 – 19:30 – Risinn og Dvergurinn

Sunnudagur: 14:30-15:30 – Risinn og Dvergurinn.