Aðalfundur frjálsíþróttadeildar FH verður haldinn mánudaginn 24. febrúar kl. 19:30 í Sjónarhól.

Dagskrá:

1. Formaður deildar setur fundinn
2. Kosning fundarstjóra
3. Kosning fundarritara
4. Formaður frjálsíþróttadeildar leggur fram skýrslu um starfsemina á liðnu starfsári
5. Lagðir fram til samþykktar endurskoðaðir reikningar deildarinnar fyrir liðið starfsár.
6. a) Kosning formanns.
b) Kosning helmgin stjórnarmanna til tvegga ára í senn, sbr. 18. gr.
c) Kosning fulltrúa á aðlafund FH samkvæmt 9. gr. og allt tað fimm til vara
7. Önnur mál