Frjálsíþróttadeild FH – Æfingatímar 2019-2020

Æfingatímar eldri iðkenda og meistaraflokks
Meistaraflokkur og eldri iðkendur í frjálsum æfa mánudaga til föstudaga frá 17:30 til 20:00. Á laugardögum eru æfingar frá 11:00-14:00. Á mánudagskvöldum frá 19:30-20:30 æfir Hlaupahópur FH í frjálsíþróttahöllinni.

Æfingatímar yngri flokka

Hér sjást æfingatímar yngri flokkanna fyrir komandi tímabil. Nú er skráning hafin í Nora-kerfinu og foreldrar og forráðamenn hvattir til að skrá iðkendur á þeirra vegum! Æfingar hefjast 2. september.

 

Piltar og Stúlkur fædd 2012-2013 (1. og 2. bekkur)

Mánudagar kl. 16:10-17:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Miðvikudagar kl. 16:10 -17:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Þjálfari: Melkorka Rán Hafliðadóttir og aðstoðarþjálfarar (GSM 6983634).

Upplýsingar veitir Melkorka Rán á netfanginu: melkorkaran97@gmail.com

———-

Piltar og Stúlkur fædd 2010-2011 (3. og 4. bekkur)

Mánudagar kl. 15:10 -16:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Miðvikudagar kl. 15:10 -16:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Þjálfari: Silja Úlfarsdóttir og aðstoðarþjálfarar.
Upplýsingar veitir Silja á netfanginu:siljaulfars.is@gmail.com

———-

Piltar og stúlkur fædd 2008-2009 (5. og 6. bekkur)
Sumaræfingar í júní og júlí hefjast 10. júní á neðangreindum tímasetningum.

Mánudagar kl. 10:00-11:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika og útiæfingasvæði

Miðvikudagar kl. 10:00-11:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika og útiæfingasvæði

Föstudagar kl. 10:00 -11:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika og útiæfingasvæði

Þjálfarar: Arna Stefanía Guðmundsdóttir og aðstoðarþjálfari.
Upplýsingar veitir Arna Stefanía: arnastefania@gmail.com (GSM 8439964).

———-

Piltar og stúlkur fædd 2006-2007 (7. og 8. bekkur)

Mánudagar kl. 16:00-17:30 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Þriðjudagar kl. 16:00-17:30 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Fimmtudagar kl.kl. 16:00-17:30 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Föstudagar kl. kl. 16:00-17:30 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Þjálfari: Hermann Þór Haraldsson og aðstoðarþjálfari.

Upplýsingar veitir Hermann á netfanginu: hermannthh@hotmail.com.

———-

Piltar og stúlkur fædd 2004-2005 (9. og 10. bekkur)

Mánudagar kl. 18:00-19:30 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Þriðjudagar kl. 18:00-19:30 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Fimmtudagar kl. 18:00-19:30 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Föstudagar kl. 17:30 -19:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

Laugardagar kl. 11:00-13:00 – Frjálsíþróttahús Kaplakrika

 

Upplýsingar veitir Bogi á netfanginu: eggertssonb@gmail.com

Æfingagjöld 2019-2020

Haustönn 2019   – 1.sept til 31.des.
Vorönn er janúar til ágúst og sama mánaðargjald.
Flokkur Fyrir haust
Per mán.
Piltar og stúlkur 7-8 ára KK og KVK            20.000       5.000
Piltar og stúlkur 9-10 ára KK og KVK            20.000       5.000
Piltar og stúlkur 11-12 ára KK og KVK            28.000       7.000
Piltar og stúlkur 13-14 ára KK og KVK            30.000       7.500
Piltar og stúlkur 15-16 ára KK og KVK            32.000       8.000
Piltar og stúlkur 17-18 ára KK og KVK            34.000       8.500
Niðurgreiðsla frá Hafnarfjrðarbæ er 4500 kr. á mánuði fyrir iðkendur frá 6 – 18 ára aldri. Heildarupphæð sem niðurgreiðsla nemur dregst frá heildarupphæð æfingagjalda. Muna að haka við „nýta frístundastyrk“.
Hætti iðkandi þjálfun, tekur uppsögn gildi mánaðarmótin eftir uppsögn. Greidd æfingagjöld fást ekki endurgreidd nema í sérstökum tilfellum og er þá um að ræða veikindi eða slys hjá iðkenda.

NORI – SKRÁNINGAR OG GREIÐSLUKERFI

Allt á einum stað. Skráning í æfingahóp– sækja um niðurgreiðslu – ganga frá greiðslu þátttökugjalds.

1). Fara á vef Hafnarfjarðarbæjar, http://www.hafnarfjordur.is/minar-sidur/nidurgreidslur-ithrottastyrkja/ , þeir sem eiga lögheimili í Hafnarfirði. Þeir sem eiga lögheimili utan Hafnarfjarðar geta farið beint inn á vefslóðina, https://fh.felog.is/og skráð sig inn (lesa síðan frá nr. 6).
2). Velja Mínar síður.
3). Velja niðurgreiðslur íþróttastyrkja.
4). Forráðamaður skráir sig inn, slær inn kennitölu og lykilorð.
5). Velja félag, smella á FH merkið.
6). Forráðamaður velur æfingahóp innan frjálsíþróttadeildar FH, skráir sig og barnið inn, sækir um niðurgreiðslu/frístundastyrk frá Hafnarfjarðarbæ (ef barnið á rétt á henni), greiðir þátttökugjald til frjálsíþróttadeildar FH.
7). Viðeigandi tímabil er svo valið í NORA til að ganga frá skráningu.

Ath. Hafnarfjarðarbær hefur sett reglur um niðurgreiðslur á þátttökugjaldi fyrir íþrótta- og tómstundahópa. Námskeið verður að standa yfir í a.m.k. 10 vikur. Börn á aldrinum 6-16 ára með lögheimili í Hafnarfirði geta fengið niðurgreiðslu í tvær íþrótta- og tómstundagreinar í senn:

  • Mánaðarlega styrkir Hafnarfjarðarbær hvern iðkanda frá 6-18 ára aldurs til lækkunar á þátttökugjöldum.  Ekki er hægt að fá þennan styrk nema einu sinni í hverjum mánuði.

 

Aldurinn miðast við fæðingarárið. Núna er skráningarkerfið opið allt árið en niðurgreiðslan hefst um leið og skráningin fer fram, því er mikilvægt að skrá sig sem fyrst inn í kerfið, annars fyrnist niðurgreiðslan fyrir það sem er liðið af tímabilinu.

 

Formaður frjálsíþróttadeildar FH er Úlfar Linnet netfang: ulfarlinnet@gmail.com , gsm 699-6791.
Gjaldkeri frjálsíþróttadeildar FH er Sólveig Kristjánsdóttir: netfang: gardavegur10@gmail.com, gsm 8460976.