Aftur er toppurinn innan seilingar | Mosfellingar lagðir að velli í Krikanum

Lið FH kom sér í kjörstöðu í Olísdeild karla með sterkum sigri á öflugu liði Aftureldingar, 30-26, í Kaplakrika í gærkvöldi. Fyrir leik var vitað að verkefnið yrði erfitt. Lið Aftureldingar, sem var besta lið Olísdeildarinnar fyrir áramót, hefur að vísu ekki fundið sig almennilega á árinu 2017. Mosfellingar unnu hins vegar góðan sigur í umferðinni á undan, gegn Stjörnunni, og komu sér með því aftur á sporið. FH-ingar höfðu að sama skapi ekki spilað vel í einum og hálfum leik fyrir viðureign liðanna tveggja, eftir frábæra byrjun á árinu. Það var því erfitt að spá í það fyrirfram,...

Read More

Upphitun: FH – Afturelding, 23. mars 2017

Það eru fjórir leikir eftir í deildinni. Okkar menn eru fjórum stigum frá toppnum, með leik til góða gegn Gróttu sem var frestað til sunnudags en fyrst eru það lærisveinar Einars Andra sem þurfa að koma í heimsókn í Kaplakrika. Afturelding voru yfirburðarlið fyrir áramót en hafa hikstað í síðustu umferðum. Þeir hafa aðeins náð í fjögur stig af síðustu tíu. Þetta hefur fellt þá úr fyrsta sæti í þriðja. Þeir eru ásamt okkar mönnum með 29 stig en á undan okkar mönnum á innbyrðis viðureignum. Það lið sem vinnur leik kvöldsins í kvöld er endanlega búið að tryggja...

Read More

Opnunartími í Kaplakrika um Páska 2017

Opnunartími um Páskana 2017 í Kaplakrika.  Fimmtudagurinn 13.apríl / Skírdagur er opið fyrir æfingar frá kl 09:00 – 16:00. Föstudaginn 14.apríl / Föstudagurinn langi er LOKAÐ Laugardagurinn 15.apríl er opið eins og venjulega Sunnudagurinn 16.apríl / Páskagadagur er lokað Mánudagurinn 17.apríl / Annar í páskum er opið fyrir æfingar frá kl 10:00 – 16:00.   Starfsfólk...

Read More

Vinningsnúmer úr happdrætti 4. flokks karla

Vinningsnúmer úr happdrætti 4. flokks karla. Hægt er að vitja vinninga í Brekkuási 17. Nánari upplýsingar á fhgothia17@gmail.com um hvenær er hægt að ná í vinninga. Happdrætti 4. flokks karla í knattspyrnu hjá FH Nr. Vinningur Verðmæti Vinningsnúmer 1 Gjafabréf frá Vita sport 75.000 1151 2 The Big Easy Grill frá Olís 54.900 640 3 Hótel Valaskjál gisting fyrir tvo með morgunverði 45.000 554 4 Hótel Hallormsstaður gisting í superior herbergi með morgunverði ásamt sumarhlaðborði 40.000 959 5 Sporthúsið 3 mánuðir í heilsurækt 31.000 497 6 Gjafabréf frá Hótel Örk gisting fyrir tvo m/morgunverði og þriggja rétta kvöldverði 30.000...

Read More

Hefur þú áhuga á að taka þátt í skemmtilegu starfi?

  Kvennaráð knattspyrnudeildar FH leitar að áhugasömum einstaklingum til að koma að starfinu og hjálpa til við að koma félaginu á toppinn í meistaraflokki kvenna þar sem það á heima. Aðkoma að starfinu er fjölbreytt. Þetta getur verið allt frá þátttöku í einstökum verkefnum eða sem fulltrúar í kvennaráði knattspyrnudeildarinnar. Eftirfarandi eru dæmi um hin fjölbreyttu og skemmtilegu verkefni sem standa til boða:   Aðstoð við skipulag og framkvæmd heimaleikja kk. og kvk. Vinna og aðstoð á viðburðum tengdum kvennaráðinu. Aðstoð við að kynningu á leikjum mfl. kvk. bæði auglýsingum fyrir leiki og að sjá um umfjöllun um leiki...

Read More
Share This