Knattspyrnuskjól

Nú þegar kosningar til sveitarstjórnar eru handan við hornið er áhugavert að hlusta á verðandi bæjarfulltrúa ræða um íþróttamál og þá aðallega aðstöðu til knattspyrnuiðkunar hér í Hafnarfirði. Við FH-ingar eins og vonandi aðrir hér í sveitarfélaginu gerum okkur fulla grein fyrir því að mörgu er að hyggja í stóru sveitarfélagi og fjármagn til framkvæmda er af skornum skammti. Stjórnendur félagsins hafa mikla reynslu á öllum sviðum þjóðlífsins og gera sér fulla grein fyrir nauðsyn og þörf til framkvæmda á mörgum sviðum í ört vaxandi bæjarfélagi og rekstrar hinna ýmsu málaflokka. Við höfum einnig skoðað og metið hvernig þörfin...

Read More

FH – Fylkir á mánudaginn kl 19:15

Mótherji: Fylkir Hvar: Kaplakrika Hvenær: Mánudaginn 28.maí Klukkan: 19:15 Næsti heimaleikur hjá meistaraflokki karla er á mánudaginn kl 19:15 gegn Fylki. Það verður eins og síðustu ár opnað á pallinum klukkustund fyrir leik þar sem verða seldir FH-borgararnir frægu og kaldir drykkir verða seldir. Nú mæta allir á völlinn og ekki bara mæta, heldur láta vel í sér heyra. Vinnum þennan leik saman og höldum ótrauð...

Read More

FH – Þór/KA á sunnudaginn kl 16:00

Mótherji: Þór/KA Hvar: Kaplakrika Hvenær: Sunnudaginn 27.maí Klukkan: 16:00 Næsti heimaleikur hjá meistaraflokki kvenna er á sunnudaginn kl 16:00 í Kaplakrika. Það er mikilvægt fyrir stelpurnar að fá góða stuðning á sunnudaginn gegn Þór/KA kemur í heimsókn. Allir á völlinn og áfram...

Read More

Nýlegt af Twitter

Share This