Upphitun: FH – Selfoss, sunnudaginn 18. mars kl. 19:30

Staðan? Hún er ósköp einföld. Það er þessi tími ársins. Eftir að hafa verið á toppnum í allan vetur, er komið að úrslitastundu. Tveir leikir, tveir sigrar, þá er deildin okkar annað árið í röð. Þetta byrjar á morgun, gegn því liði sem einna helst hefur gert sig líklegt til að hirða af okkur tignina. Það dugir ekkert nema sigur. Selfoss er annað af aðeins tveimur liðum sem tekist hefur að leggja okkar menn að velli í deildinni í vetur, ásamt ÍBV. Það var þegar liðin mættust í Vallaskóla þann 19. nóvember síðastliðinn, er Selfyssingar unnu eins marks sigur,...

Read More

RISA-leikur á sunnudag kl. 19:30: FH-SELFOSS

Við FH-ingar erum með deildarmeistaratitilinn í okkar höndum og við ætlum okkur sigur gegn hinu frábæra liði Selfoss í síðasta heimaleik deildarkeppninnar. Leikurinn hefst kl. 19:30 og hvetjum við alla til þess að koma og styðja strákana til sigurs! Að sjálfsögðu verða gæðahamborgarar frá KJÖTKOMPANÍ á grillinu fyrir leik! VIÐ ERUM...

Read More

Opnunartími um páska 2018

Opnunartími yfir páskana verður eftirfarandi : Fim.29.mars        Skírdagur                         kl.09-16 Fös.30.mars         Föstudagurinn langi     LOKAÐ Laug.31.mars       Venjulegur opnunartími Sun.1.apríl            Páskadagur                      LOKAÐ Mán.2.april          Annar í Páskuum               Kl.10-16 Að sjálfsögðu geta frjálsar, Risi, Dvergur gengið inn í húsin að utanverðu þegar Krikinn er...

Read More

Jóhann Karl skrifar undir nýjan samning

Línumaðurinn öflugi, Jóhann Karl Reynisson, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Jóhann Karl, sem kom frá Nordsjælland fyrir tveimur árum, hefur verið einn allra mikilvægast leikmaður liðsins undanfarin tímabil, bæði í vörn og sókn. Frábærar fréttir fyrir okkur...

Read More

Starfsfólk í veitingasölu

Við erum að fara að setja af stað veitingasölu hér í Kaplakrika og eins og allt sem við FH-ingar gerum þá viljum við gera það vel og með glæsibrag. Okkur bráðvantar ábyrgðarfulla metnaðargjarna starfskrafta til starfa þar . Stefnan er að veitingasalan verði opin virka daga frá 16-20, laugardaga 10-14 og svo eftir þörfum Vinsamlegast sendið umsóknir á elsa@fh.is og fyrir frekari...

Read More

Nýlegt af Twitter

Share This