Úrslit Íslandsmótsins: FH-ÍBV, þriðjudag kl. 19:30

Á morgun, þriðjudag, kl. 19:30 mætast FH og ÍBV öðru sinni um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta árið 2018. Eftir tap í Eyjum á laugardaginn er gríðarlega mikilvægt að ná sigri og jafna þannig metin. Strákarnir okkar eru staðráðnir í að gera sitt allra besta og ælta sér sigur. Ljóst er að stuðningur áhorfenda getur skipt sköpum og því biðlum við til allra FH-inga að mæta í Krikann og styðja strákana! ÁFRAM...

Read More

Ályktun frá góðum og fjölmennum fundi foreldra í Kaplakrika

Foreldrar á opnum fundi Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar FH skorar á bæjaryfirvöld í Hafnarfirði og aðalstjórn félagsins að bæta úr aðstöðu til knattspyrnuæfinga og -keppni í Kaplakrika nú þegar. Samkvæmt skýrslu íþróttafulltrúa Hafnarfjarðarbæjar frá því í maí 2017 er aðstaða til knattspyrnuæfinga í Kaplakrika löngu sprungin. Hafnarfjarðarbær hefur aftur á móti ekki gripið til neinna aðgerða til að bregðast við þeim vanda sem lýst er í skýrslunni. Foreldrar þeirra barna sem æfa knattspyrnu hjá FH greiða nú þegar með beinum hætti fyrir aðstöðu í Kaplakrika með fordæmalausum leigusamningi um afnot af knatthúsum í Kaplakrika, rúmar 25 milljónir króna á...

Read More

KR – FH í pepsi deild kvenna

FH hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Pepsí deildinni á þessu keppnistímabili. Þannig að næsti leikur er mjög mikilvægur fyrir liðið. Þá fer liðið í Vesturbæðinn að spila við KR. KR vann sinn fyrsta leik um daginn þegar liðið vann Selfoss 1-0 á Selfossi. Það verður því hörkuleikur á Alvogen vellinum kl. 19:15 á þriðjudaginn. Við hvetjum FH-inga til að fjölmenna og styðja...

Read More

Ertu búinn að sækja Bakhjarla eða árskortið þitt ?

Bakhjarl er stuðningsmannakerfi knattspyrnudeildar FH. Hugmyndin var að skapa einn stóran og góðan vettvang fyrir þá sem vilja styðja við bakið á rekstur knattspyrnudeildar FH.  Það verður eins áfram að hægt verður að dreifa greiðslunum yfir allt tímabilið sem er frá 1.maí til 30. apríl eða ganga frá þessu í einni greiðslu eða samkvæmt reikningi. Nema fyrir nýja leið sem heitir „Árskort“ það kort þarf að staðgreiða, það er á tilboði núna til næsta föstudags 4.maí á 16.000 kr eftir það mun kortið kosta 20.000 kr.   Ekki verður hægt að sækja kort á leikdag.  Þessi stuðningur er ómetanlegur...

Read More

Fyrsti í úrslitum á morgun | Allir í bátana!

Eins og allir ættu nú að vita hefst úrslitaeinvígi okkar manna gegn ÍBV í Vestmannaeyjum á morgun, laugardaginn 12. maí. Verður flautað til leiks í Höll þeirra Eyjamanna kl. 16:00. Við hvetjum FH-inga til að fjölmenna til Eyja á morgun að styðja við bakið á strákunum okkar! Siglt verður frá Landeyjahöfn, og þ.a.l. er kjörið að gera dagsferð úr leiknum. Búið er að tryggja, að nægt miðaframboð verði fyrir stuðningsmenn FH sem taka slaginn. Hér má bóka far með Herjólfi: https://www.saeferdir.is/ Löndum sigri í fyrsta leik einvígisins! Við erum...

Read More

Nýlegt af Twitter

Share This