Hjá handknattleiksdeild FH er rekið geysilega öflugt unglingastarf. Mikill fjöldi ungmenna iðkar handbolta hjá félaginu.

Unglingaráðið hefur yfirumsjón með starfi yngri flokkanna, sér um ráðningu þjálfara í samvinnu við yfirþjálfara og einnig um innheimtu æfingagjalda. Rekstur unglingaráðsins er algjörlega aðskilinn rekstri meistaraflokkanna.

Yfirþjálfari yngri flokkanna samræmir faglegt starf þannig að þjálfunin sé sem markvissust. Hann heldur reglulega fundi með þjálfurum og er tengiliður þeirra við unglingaráðið. Yfirþjálfari er Halldór Jóhann Sigfússon

Unglingaráðið er þannig skipað:

Formaður: Sigurjón Þórðarson s. 893-1808 sigurjon@gerum.is

Gjaldkeri: Benedikt Gunnar Ívarsson 776-6000  handbolti@fh.is
Guðmundur Fylkisson. email: fylkisson@islandia.is
Marsilbil S. Gísladóttir. email: marsibilg@vidistadaskoli.is
Þórarinn Þórarinsson s.866-7700 totidengsa@gmail.com
Yfirþjálfari: Halldór Jóhann Sigfússon. email: halldor@fh.is. s:862-3232