1. Coca-Cola mót FH haldið í Kaplakrika 15. maí 2004

1. Coca-Cola mót FH haldið í Kaplakrika 15. maí 2004

Mótaraðirnar eru stigakeppni.

Haldin verða fjögur mót og og reiknast þrjú bestu mót einstaklings til stiga óháð greinum. Keppendur geta keppt í hverri grein sem þeir vilja í stigakeppninni en aðeins ein grein úr hverju móti reiknast til stiga. Stig verða reiknuð samkvæmt ungversku stigakeppninni.

Skráningarfrestur til föstudags kl. 20:00, skráningar berist Sigurði Haraldssyni, siggih@hafnarfjordur.is, siggi@frjalsar.is

Skráningargjald er krónur 1000 á grein.

Stigahæstu karlar og konur fá mjög vegleg verðlaun.

Verðlaun verða vegleg og m.a. verður í fyrsta sæti í karla og kvennaflokki flugferð til Evrópu.

Aukaverðlaun verða veitt fyrir eftirtalinn árangur.

1.Fyrir stigahæsta löglega árangur einstaklings í mótaröðunum verða vegleg verðlaun.

Tímaseðill.
13:00 Sleggjukast konur
13:30 Sleggjukast karlar, langstökk konur
14:00 110 m grindahlaup karlar, hástökk karlar, kringlukast karlar
14:10 100 m hlaup konur
14.25 100 m hlaup karlar, langstökk karlar
14:40 800 m hlaup konur, kúluvarp konur
14:50 800 m hlaup karlar
15:00 200 m hlaup konur, hástökk konur
15:10 200 m hlaup karlar
15:20 400 m hlaup konur,
15:30 400 m hlaup karlar
15:40 1500 m hlaup konur
15:50 1500 m hlaup karlar, spjótkast konur
16:00 4×100 m boðhlaup konur
16:10 4×100 m boðhlaup karlar

Aðrar fréttir