14. október Víðavangshlaup Íslands, Hafnarfirði

14. október Víðavangshlaup Íslands, Hafnarfirði

Keppnisflokkar (m.v. fæðingarár), vegalengdir og tímasetningar eru:

Strákar (12 ára og yngri) u.þ.b 1,0km 14:00

Stelpur (12 ára og yngri) u.þ.b 1,0km 14:10

Piltar (13-14 ára) u.þ.b 1,0km 14:20

Telpur (13-14 ára) u.þ.b 1,0km 14:30

Meyjar (15-16 ára) u.þ.b 1,5km 14:40

Sveinar (15-16 ára) u.þ.b 3,0km 14:55

Drengir (17-18 ára) u.þ.b 3,0km 14:55

Konur (17 ára og eldri) u.þ.b 6,0km 15:15

Karlar (19-39 ára) u.þ.b 8,0km 16:00

Öldungar (40 ára og eldri) u.þ.b 8,0km 16:00

Keppnin er bæði einstaklings- og sveitakeppni. Fyrstu þrír í hverjum flokki hljóta verðlaun og fyrsta sveit í hverjum flokki. Í hverri sveit eru fjórir einstaklingar, nema í öldungaflokki þar sem fyrstu þrír telja til stiga. Sú sveit sem hefur samanlagt fæst stig telst vera sigurvegari. Verðlaunaafhending verður eftir að keppni lýkur í hverjum flokki.

Nánari upplýsingar: Sigurður P. Sigmundsson, sími 864-6766.

Aðrar fréttir