Það er vonandi að hópurinn fái gott veður því ekki hefur verið hægt að kvarta yfir veðrinu hér á gamla Fróni. Aðeins er gert ráð fyrir um 25°stiga hita í Lissabon í dag, sem er nú í kaldari kantinum verð ég að segja.