Silja Úlfarsdóttir sigraði í 200 m á 24.34 sek og varð önnur í 400 m á 55.16 sek en sigurvegarinn var á 55.11 sek.