Íris Svavarsdóttir mun keppa í hástökki, Rakel Ingólfsdóttir keppir í 3000 m hlaupi og Kristinn Torfason keppir í langstökki , en alls fara 6 keppendur til Spánar. Fararstjóri og þjálfari er Bjarni Þór Traustason