Ágætu félagar.

Opinn Fundur um íþróttamál hjá FRÍ verður haldinn föstudaginn 23. nóv.

nk. kl. 19:30 í Íþróttamiðstöð ÍSÍ.

Vegna óska frá félögum á landsbyggðinni var ákveðið að seinka þessum

fundi um einn dag, þ.e. frá fimmtudegi til föstudags.

Með von um góða mætingu.

Dagskrá:

1. Lyfjamál (Sigurður Magnússon, formaður heilbrigðisráðs ÍSÍ)

2. Gjaldskrá / Æfingagjöld félaga (Hlynur Guðmundsson, UMFA)

3. Staða íþróttarinnar (Jónas Egilsson, formaður FRÍ)

4. Breytingar á aldursflokkum/áhöldum árið 2003?

5. Landsliðsmál (Vésteinn Hafsteinsson, landsliðsþjálfari)

a) A-landslið

b) Afrekshópar

c) Úrvalshópar

staða, verkefni og framtíðarsýn

6. Önnur mál.

Áskilinn er réttur til breytinga á dagskrá fundarins.