Á laugardaginn síðasta var endurnýjaður styrktarsamningur milli FH og Adidas.

Samningurinn gildir út árið 2004 og er vel að búið sé að tryggja áframhald á því góða samstarfisem ríkt hefur milli frjálsíþróttadeildarinnar og Adidas-manna.