Fór fram sumardaginn fyrsta, 25. apríl á Víðistaðatúni. Allir keppendur fengu verðlaunaskjöl og þrír fyrstu í hverjum flokki fengu verðlaunapeninga. Sigurvegarar í flokkum fengu bikara.

Verðlaun voru gefin af Hafnarfjarðarbæ.

Sú nýbreytni var að fulltrúar stjórnmálaflokkanna í Hafnarfirði hlupu 200 m sprett og varð röð flokkanna eftirfarandi:

1. Framsóknarflokkurinn, (1, 4, 10) 18 stig

2. Vinstri Grænir, (3, 5, 7) 18 stig

3. Sjálfstæðisflokkurinn, (2, 9, 12) 11 stig

4. Samfylkingin, (6, 8, 11) 8 stig

Var gaman að sjá fulltrúa flokkanna spretta úr spori.

Finnbogi Gylfason var fyrstur karla í mark og Guðrún Geirsdóttir var fyrst kvenna í mark. Í öllum flokkum var hörð keppni og skemmtileg.

Alls hlupu rúmlega 500 í öllum flokkum.

Úrslit í eftirtöldum flokkum:

5 ára og yngri strákar 200 m.. 5 ára og yngri stelpur 200 m

Dagur Harðarsson…………..Emilía Heimisdóttir

Fannar Harðarssson…………Kolfinna Hjálmarsdóttir

Bjarki Pétursson…………..Anna Bjarnsteinsdóttir

6 – 7 ára strákar 300 m…….6 – 7 ára stelpur 300 m

Kristján Flóki Finnbogason……Ástrós Brynjarsdóttir

Steingrímur Gústafsson……….Þórey Ásgeirsdóttir

Böðvar Böðvarsson……………Aníta Ægisdóttir

8 – 9 ára strákar 400 m ….8-9 ára stelpur 400 m

Kristján Gauti………………Andrea Harðardóttir

Adam Freysson……………….Kristín Guðmundsdóttir

Björgvin Stefánsson …………Ólöf Ýr Sigurjónsdóttir

10 – 12 ára strákar 600 m… 10-12 ára stelpur 600 m

Ólafur Andrés Guðmundsson………… Áslaug María

Ásgeir Þór Ævarsson………… Alma

Fannar Jónsson ………… Anna Lovísa Guðmundsdóttir

13 – 14 ára piltar 1000 m …13-14 ára telpur 1000 m

Eiríkur Viljar Kúld ………… Lovísa Sólveig Erlingsdóttir

Vilhjálmur Vífilsson ………… Sólveig Margrét

Ingvar Gumundsson ………… Þórdís Pétursdóttir

15 – 18 ára drengir 2000 m… 19-29 ára karlar 2000 m.

Daníel Þór Gerena… 8,40 mín………… Darri Rafnsson 9:44 mín

Marteinn Leifsson… 8:53

Logi Leifsson…. 8:53

30-39 karlar 2000 m …. 30-49 ára konur 2000 m

Finnbogi Gylfason ….7:14 mín…. Guðrún Geirsdóttir… 10:14 mín

Bjarnsteinn Þórisson…. 8:34….. Vilborg Jónsdóttir.. 10:53

Ásgeir Ólafsson … 9:57….. Bryndís Svavarsdóttir … 11:25

Kristján Ásgeirsson …. 10.35….. María Jónsdóttir…. 12:40

……………………………. Sólveig Indriðadóttir 12:45

40-49 ára karlar2000 m…….. 50 ára og eldri konur 2000 m

Þórhallur Jóhannsson… 8:08 mín ….Trausti Sveinbjörnsson… 9:38 mín

Magnús Haraldsson …. 9:32….. Snorri Sigurjónsson ….12:06

50 ára og eldri konur 2000 m

Hallfríður Ingimarsdóttir… 11:28 mín

Frjálsíþróttadeild FH sá um framkvæmd hlaupsins.