Þetta var síðasti dagurinn sem hún mátti vinna í sumar vegna þess að hún er ekki nema 14 ára.

Einhverjir óprúttnir menn fengu þá hugmynd að kveðja hana með því að fylla vatnsgryfjuna sem notuð er fyrir hindrunarhlaup og láta stelpuna synda smá. Aðrir óprúttnir menn voru samþykkir þeirri hugmynd og niðurstöðuna er hægt að sjá með því að smella á myndina.

Takk fyrir sumarið Svanhvít.