Jónas hefur nú komið á fót heimasíðu sem hann ætlar sér að uppfæra reglulega með fréttir af sér á meðan hann er útií Bandaríkjunum en þangað mun hann halda á morgun laugardag til náms við einn besta háskóla Bandaríkjanna, University of Southern California skammstafað USC.

Slóðin á síðuna hjá Jónasi er www.derahorn.tk