Þórey Edda varð önnur í Stangarstökki í Gautaborg í Svíþjóð í kvöld er húnstökk 4.34 m en það er næst besti árangur hennar í sumar, aðeins 4.41 m stökkið í bikar er betri árangur.

En sigurvegarinn var Kirsten Belin (sænsk) en hún stökk 4,51 metra og setti Norðurlandamet en þess má geta að gamla metið átti Vala Flosadóttir en það var 4,50 m.

Vala Flosadóttir felldi byrjarnarhæð 4.08 m

Jón Arnar sigraði í Langstökkinu stökk 7.39 og varð fimmti 110 m grind á 14.37 sek

Þá varð Magnús Aron Hallgrímsson fjórði í Kringlukasti kastaði 56.54 m.