Haldinn verður mjög áríðandi fundur í tengibyggingu Kaplakrika kl. 14.00 næstkomandi laugardag 7. desember þar sem kynntar verða tillögur framtíðarnefndar FH.

Á fundinn er skyldumæting allra stjórnarmanna og starfsmanna deilda (þjálfarar, framkvæmdastjórar o.fl.)

Fundurinn stendur yfir í ca. 2 klst. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti á fundinum.

Í fundarlok verður síðan hópmyndataka.

kv. Ingvar Viktorsson formaður FH